Heimferðardagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0010. ágúst 2014|

Nú er komið að heimfarardegi hjá okkur. Stelpurnar vöknuðu hressar í morgun þó það hafi örlað á smá þreytu eftir veislukvöldið. Þær fóru í morgunmat, hylltu fánann og hlustuðu á síðasta biblíulesturinn, þar sem þær lærðu um mikilvægi þess að [...]

Óvissuflokkur, veisludagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0010. ágúst 2014|

Í dag var veisludagur hjá okkur, síðasti heili dagurinn okkar saman.  Um morguninn var að vanda morgunmatur, fánahylling, tiltekt og biblíulestur. Eftir hann var föndurstund og síðan hádegismatur sem var blá ávaxtasúrmjólk og brauð ;O) Eftir hádegi var þrautaleikur þar [...]

Óvissuflokkur 4 dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:009. ágúst 2014|

Stelpurnar vöknuðu hressar í morgun og eftir morgunmat, fánahyllingu og tiltekt fóru þær eins og vanalega á biblíulestur þar sem þær lærðu um m.a um kærleikann og versið úr Jóh 3.16, "Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason [...]

Óvissuflokkur 3 dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:008. ágúst 2014|

Dagurinn í dag gekk vel og var mjög skemmtilegur í alla staði. Hann hófst eins og vanalega á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt. Þá fóru stelpurnar á biblíulestur þar sem þær veltu heyrðu framhaldsögu og lærðu að fletta upp í Nýja [...]

Óvissuflokkur 2 dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:007. ágúst 2014|

Dagurinn í dag hefur verið algjörlega frábær. Stelpurnar vöknuðu kl.9 (sumar reyndar mun fyrr ;O) og fengu sér morgunmat kl.9.30, þá var farið á fánahyllingu og í tiltekt en það er keppni á milli herbergja í hegðun og snyrtimennsku. Þá [...]

Óvissuflokkur, 1 dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:006. ágúst 2014|

Fyrsti dagurinn í Ölveri gekk mjög vel hjá okkur. Þegar stelpurnar voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum fengu þær súpu og brauð í hádegismat og síðan var farið í smá könnunarleiðangur um svæðið og farið var í leiki [...]

Krílaflokkur – dagur 3 og brottfarardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0031. júlí 2014|

Í dag var sannkallaður veisludagur eins og venjulega á síðasta heila degi Ölversdvalar. Við vöknuðum í miklum vindi eins og þeir sem fylgjast með fréttum af veðrinu undir Hafnarfjalli vita. Við ákváðum því að treysta ekki um of á útivistarmöguleika [...]

Krílaflokkur – dagur 2

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0030. júlí 2014|

Hér var vakið klukkan 08:00 í morgun. Reyndar voru sumar þá þegar vaknaðar og spenntar að byrja daginn. Aðrar voru greinilega þreyttar eftir ævintýri gærdagsins og þurftu þær aðeins meiri hjálp við að koma sér á fætur. Eftir morgunmat og [...]

Krílaflokkur – dagur 1

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0029. júlí 2014|

Þrjátíu litlar skottur komu upp í Ölver í dag til að dvelja í Krílaflokki (6-9 ára). Margar þeirra voru að koma í sumarbúðir í fyrsta skipti og fyrir þær stelpur er fyrsti dagurinn alltaf svolítil áskorun. En gleði og eftirvænting [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0027. júlí 2014|

Í dag rann upp veisludagur í Ölveri og vorum við svo heppnar að veðrið hefur leikið við okkur. Það var því tilvalið að skella sér í pottinn og draga út plastdúk sem stúlkurnar gátu rennt sér á niður í laut. [...]

Fara efst