Heimferðardagur!
Nú er komið að heimfarardegi hjá okkur. Stelpurnar vöknuðu hressar í morgun þó það hafi örlað á smá þreytu eftir veislukvöldið. Þær fóru í morgunmat, hylltu fánann og hlustuðu á síðasta biblíulesturinn, þar sem þær lærðu um mikilvægi þess að [...]