1.flokkur: Fréttir af 1. og 2. degi

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0012. júní 2014|

Fyrstu dagarnir hafa gengið frábærlega hér í Ölveri. Þessi hópur samanstendur af dugmiklum valkyrjum. Þær eru mjög sjálfstæðar og ótrúlega duglegar að leika sér sjálfar úti í góða veðrinu. Í gær fórum við að vaða í Hafnaránni og skelltum okkur [...]

Mæðgna- og mæðginahelgi í Ölveri 2.-4.maí

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0025. apríl 2014|

Helgina 2.-4.maí verður mæðgna- og mæðginahelgi í Ölveri. Allar mæður og öll börn eldri en 5 ára eru hjartanlega velkomin. Skráning gengur vel en enn er hægt að skrá sig bæði hér og með því að hringja inn í s. 588-8899. [...]

Aðalfundur Ölvers 25.mars

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0024. mars 2014|

Þriðjudagskvöldið 25.mars kl. 20:00 er aðalfundur Ölvers sumarbúða KFUM og KFUK. Fundurinn fer fram á Holtavegi 28 í Æskulýðssalnum á skrifstofunni og almenn aðalfundarstörf fara fram á fundinum. Allir félagsmenn KFUM og KFUK á Íslandi eru velkomnir en einungis þeir [...]

Frábær byrjun í skráningu

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0020. mars 2014|

Þó fátt minni á sumarið skorti ekkert á viðbrögð fólks í gær þegar skráning hófst í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK. Skráning hófst kl. 18.00 og þremur tímum síðar höfðu rúmlega 600 börn skráð sig til þátttöku fyrir [...]

Flokkaskrár fyrir sumarið 2014 komnar

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:008. janúar 2014|

Það er spennandi sumar framundan hjá okkur KFUM og KFUK og eflaust ótal skemmtilegar stundir í sumarbúðum og leikjanámskeiðum okkar. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna aðgengilegar á netinu og ekki seinna vænna en að kíkja á þær og skipuleggja sumarið. Hægt [...]

Opið fyrir starfsumsóknir 2014

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:007. janúar 2014|

Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti vegna sumarstarfa í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2014 . Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi.  Spennandi, gefandi og fjölbreytt sumarstörf eru í boði hjá Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, [...]

Óskilamunir sumarstarfsins 2013

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0026. september 2013|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´13. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

Kaffisala Ölvers sunnudaginn 25. ágúst

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0020. ágúst 2013|

Hin árlega kaffisala Ölvers fer fram næsta sunnudag þann 25. ágúst frá kl. 14-17. Verð fyrir fullorðna er 1500 kr og 500 kr fyrir börn 6-12 ára. Á kaffisölunni gefst tækifæri á að heimsækja yndislegt umhverfi og húsakost Ölvers, gæða [...]

Fara efst