1.flokkur: Fréttir af 1. og 2. degi
Fyrstu dagarnir hafa gengið frábærlega hér í Ölveri. Þessi hópur samanstendur af dugmiklum valkyrjum. Þær eru mjög sjálfstæðar og ótrúlega duglegar að leika sér sjálfar úti í góða veðrinu. Í gær fórum við að vaða í Hafnaránni og skelltum okkur [...]