Umsóknir fyrir sumarstörf

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:006. janúar 2015|

Á heimasíðu KFUM og KFUK eru nú komin rafræn umsóknareyðublöð vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2015. Einungis er hægt að sækja um störf með rafrænum hætti og er umsóknarfrestur til 1. mars næstkomandi. Okkur hefur borist [...]

Óskilamunir sumarstarfsins 2014

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0022. september 2014|

Við viljum minna fólk á að vitja óskilamuna frá sumarstarfi sumarbúða og leikjanámskeiða KFUM og KFUK. Þriðjudaginn 30.september verður óvitjuðum óskilamunum ráðstafað til hjálparstarfs. Við viljum biðja fólk um að athuga hvort það hafi nokkuð villst fatnaður annarra barna og [...]

Ölvers kaffisala sunnudaginn 24.ágúst

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0019. ágúst 2014|

Hin árlega kaffisala sumarbúða KFUK í Ölveri verður á sunnudaginn 24. ágúst næstkomandi frá kl. 14.00-17:30. Kaffisalan í Ölveri er annáluð fyrir glæsilegt kaffihlaðborð á sanngjörnu verði til styrktar starfinu í Ölveri. Öll leiktæki verða opin, þar á meðal stærsta [...]

Seinni fréttir úr Pjakkaflokki

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0018. ágúst 2014|

Óhætt að segja að dagskráinn hafi verið fjölbreytt. Drengirnir sváfu til rúmlega átta og svo tók við tannburstun og morgunverður þar sem margir völdu að fá sér hafragraut meðan aðrir gæddu sér á kornflögum, súrmjólk og Cheriosi. Þá var fáninn [...]

Pjakkaflokkur fer vel af stað

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0016. ágúst 2014|

Það voru þreyttir og ánægðir drengir sem lögðust til hvílu í Ölveri nú rétt í þessu enda dagurinn verið uppfullur af skemmtilegum ævintýrum. Eftir að rútan renndi í hlað uppúr hádegi komu drengirnir 14 sér fyrir í tveimur 8 manna [...]

Heimferðardagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0010. ágúst 2014|

Nú er komið að heimfarardegi hjá okkur. Stelpurnar vöknuðu hressar í morgun þó það hafi örlað á smá þreytu eftir veislukvöldið. Þær fóru í morgunmat, hylltu fánann og hlustuðu á síðasta biblíulesturinn, þar sem þær lærðu um mikilvægi þess að [...]

Óvissuflokkur, veisludagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0010. ágúst 2014|

Í dag var veisludagur hjá okkur, síðasti heili dagurinn okkar saman.  Um morguninn var að vanda morgunmatur, fánahylling, tiltekt og biblíulestur. Eftir hann var föndurstund og síðan hádegismatur sem var blá ávaxtasúrmjólk og brauð ;O) Eftir hádegi var þrautaleikur þar [...]

Óvissuflokkur 4 dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:009. ágúst 2014|

Stelpurnar vöknuðu hressar í morgun og eftir morgunmat, fánahyllingu og tiltekt fóru þær eins og vanalega á biblíulestur þar sem þær lærðu um m.a um kærleikann og versið úr Jóh 3.16, "Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason [...]

Óvissuflokkur 3 dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:008. ágúst 2014|

Dagurinn í dag gekk vel og var mjög skemmtilegur í alla staði. Hann hófst eins og vanalega á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt. Þá fóru stelpurnar á biblíulestur þar sem þær veltu heyrðu framhaldsögu og lærðu að fletta upp í Nýja [...]

Fara efst