lokadagur runninn upp
Í dag er lokadagurinn okkar, eitthvað virðist ætla að blása á okkur í dag en við hljótum að geta gert eitthvað skemmtilegt þrátt fyrir það. Flestar eru spenntar að koma heim og segja fá því sem þær hafa verið að [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:00:38+00:004. júlí 2014|
Í dag er lokadagurinn okkar, eitthvað virðist ætla að blása á okkur í dag en við hljótum að geta gert eitthvað skemmtilegt þrátt fyrir það. Flestar eru spenntar að koma heim og segja fá því sem þær hafa verið að [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:00:38+00:003. júlí 2014|
Miðvikudagurinn 2. júlí Í dag var vakið kl 9 eins og vanalega en nú þurfti að vekja flestar, ekki skrítið eftir annasaman dag í gær og mikið stuð í gærkveldi. Morgunmatur var á sínum stað og svo var fánahylling. Eftir [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:00:38+00:002. júlí 2014|
Stúlkurnar voru vaktar kl 9 en reyndar var nú ekki þörf á því þar sem þær voru allar vaknaðar, tilbúnar að takast á við ævintýri dagsins. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem fjallað var um boðorðin 10, umferðareglurnar og reglur [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:00:38+00:001. júlí 2014|
Fyrsta verk þegar komið var upp í Ölver var að raða niður á herbergi, síðan var farið út að ná í farangurinn. Það mátti ekki tæpara standa og um leið og síðustu töskurnar voru að koma í hús kom hellidemba. [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:00:38+00:0029. júní 2014|
Í morgun fengu steplurnar að sofa út, það var alveg ró í húsinu klukkan 10.00 í morgun svo það var morgunmatur klukkan 10.30. Eftir morgunmat fóru stelpurnar að pakka niður áður en haldið var upp í sal á Biblíulestur. Í [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:00:38+00:0028. júní 2014|
Í morgun vöknuðu stelpurnar klukkan hálf tíu í sól og blíðu. Eftir morgunmat var fánahylling, Biblíulestur og brennó. Í hádegismat voru kjötbollur, karteflumús, brún sósa og grænmeti og maturin vakti mikla lukku. Eftir hádegismat var Ölveri breytt í ævintýraland og [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:00:38+00:0027. júní 2014|
Í morgun vöknuðu stelpurnar hressar klukkan 9.00. Eftir morgunmat var fáninn hylltur. Á biblíulestri ræddum við litróf trúarinnar. Þvínæst fóru stelpurnar í brennó og voru svo fegnar að fá kjúkklingabollur og hrísgrjón í hádegismat. Eftir mat var ferðinni heitið [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:00:38+00:0026. júní 2014|
Í morgun vöknuðum við kl. 9:00 hressar og kátar og tilbúnar í daginn. Við fengum morgunmat og fórum svo út í fánahyllingu og svo á biblíulestur. Á biblíulestrinum ræddum við boðorðin tíu. Eftir hann fórum við út og kepptum svo [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:00:38+00:0026. júní 2014|
Gærdagurinn hófst á útsofi, en margir voru þreyttir eftir áhorf Frozen bíómyndarinnar. Við sváfum til 9:30 og fórum í morgunmat kl. 10:00. Eftir morgunmatinn og fánahyllingu var biblíulestur og þar var talað um tölurnar í biblíunni og fyrirgefninguna. Svo var [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:00:38+00:0025. júní 2014|
Gærdagurinn var mjög viðburðarríkur og skemmtilegur. Við fengum morgunmat kl. 9:30 og fórum svo í fánahyllingu og á biblíulestur. Stelpurnar voru mjög virkar á biblíulestri og var þar kærleikurinn í brennidepli. Svo var farið út í íþróttahús í brennó. Brennóliðin [...]