Ölver – 6.flokkur – Ölversfréttir
Eftir hádegismat í gær, sem voru kjötbollur, var stelpunum skipt upp í 5 lið sem voru mismunandi lönd. Þær þurftu að finna sér búninga, finna slagorð og búa til fána. Þá var haldið út í alls kyns keppni sem reyndi [...]