Ölver – 6.flokkur – Ölversfréttir

Höfundur: |2016-11-11T16:01:31+00:0010. júlí 2013|

Eftir hádegismat í gær, sem voru kjötbollur, var stelpunum skipt upp í 5 lið sem voru mismunandi lönd. Þær þurftu að finna sér búninga, finna slagorð og búa til fána. Þá var haldið út í alls kyns keppni sem reyndi [...]

Ölver – 5.flokkur – Veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:007. júlí 2013|

Heil og sæl! Við áttum frábæran veisludag hérna í Ölveri. Hann byrjaði með morgunmat kl. 9:30 og biblíulestri kl. 10:30. Úrslitakeppnin í brennó var svo á dagskrá og það er liðið Ron Weasley sem mun keppa við foringjana á morgun [...]

Ölver – 5.flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:006. júlí 2013|

Heil og sæl! Dagurinn okkar byrjaði klukkan 9 í morgun eins og venjan er. Morgunmatur og fánahylling á sínum stað. Við sáum mikið eftir því að hafa haft fánahyllingu, við áttuðum okkur ekki á því hversu mikið rok var hérna [...]

Ölver – 5.flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:004. júlí 2013|

Heil og sæl! Stelpurnar fengu að sofa hálftíma lengur í morgun útaf náttfatapartýinu en þær voru nú margar vaknaðar þegar ræstirinn mætti til að vekja. Morgunmaturinn var á sínum stað, fánahyllingin, biblíulestur og brennó. Í hádegismat fengum við steiktan fisk [...]

Ölver – 5.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:003. júlí 2013|

Heil og sæl. Sólin gladdi okkur heldur betur með nærveru sinni í dag! Sumarbúðalíf verður svo yndislegt og auðvelt þegar sólin skín á okkur. Það er samt frábært að vera í Ölveri alltaf en sólin gerir allt svo yndislegt :) [...]

Ölver – 5.flokkur – Dagur 1 og 2

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:002. júlí 2013|

Heil og sæl. Ég vil byrja á að biðjast afsökunar á fréttaskortinum í þessum ævintýraflokki en internetið var aðeins að stríða mér í gær. Fyrsti dagurinn gekk mjög vel. Nú eru hjá okkur 44 stelpur, sem þýðir að flokkurinn er [...]

Ölver – 4.flokkur – 29.júní

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0029. júní 2013|

Heil og sæl! Í dag var veisludagur hjá okkur. Stelpurnar áttu að fá að sofa hálftíma lengur útaf náttfatapartýinu í gær en þegar ég fór að vekja voru stelpur í þremur herbergjum af fjórum vaknaðar. Morgunmaturinn var kl. 10 og [...]

Ölver – 4.flokkur – 28.júní

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0028. júní 2013|

Komið þið sæl! Dagurinn í dag hefur gengið mjög vel, morgnarnir eru yfirleitt eins hjá okkur, vakning kl. 9, morgunmatur hálftíma síðar og fánahylling. Á Biblíulestri fræddi ég stelpurnar um Jesú og allt það sem hann gerði og allan hans [...]

Ölver – 4.flokkur – 27.júní

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0028. júní 2013|

Góðan daginn! Dagurinn í gær var mjög góður. Vakning kl. 9 (þær voru samt flestar vaknaðar þegar ég mætti til að vekja) og morgunmatur hálftíma síðar. Engin fánahylling vegna veðurs. Á biblíulestri lærðu þær um nokkra áhugaverða einstaklinga í Biblíunni, [...]

Fara efst