10.flokkur – Ölver: Hæfileikaríkar sunddrottningar

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0013. ágúst 2012|

Eftir langan og viðburðaríkan dag í gær, fengu stúlkurnar að sofa út í morgun. Um hálfellefu voru þær síðustu drifnar í morgunverð. Veðrið var gott og einhverjar fóru út að leika sér. Eftir pastarétt í hádeginu, beið okkar rúta sem [...]

10.flokkur – Ölver: Fimmtudaginn 9. ágúst

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:009. ágúst 2012|

Ölversstúlkur í óvissuferð Það voru glaðar stúlkur sem vöknuðu á þessum þurrasta degi flokksins hingað til. Eftir morgunverð og fánahyllingu var Biblíulestur, þar sem textinn í Matteusarguðspjalli 25. kafla um hjálpsemi og náungakærleik, var tekinn fyrir. Í tenglsum við það [...]

10.flokkur – Ölver: Rugludagur að kvöldi kominn.

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:008. ágúst 2012|

Það er óhætt að segja að aðlögunarhæfni stúknanna sé mjög mikil. Í dag var næstum ekkert á sínum stað á dagskránni og því erfitt fyrir stúlkurnar að giska á hvað beið þeirra. Við hófum þó daginn á hafragraut, bláum hafragraut [...]

9.flokkur – Ölver: (Krílaflokkur) Dagur 3

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:001. ágúst 2012|

Stelpurnar sváfu mjög vel í nótt og sáfu flestar til klukkan níu í morgun 🙂 Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur þar sem þær fengu að heyra um kristniboð og hvernig við getum sagt öðrum frá Jesú. Þær æfðu sig [...]

9. flokkur – Ölver: (Krílaflokkur) Dagur 2

Höfundur: |2016-11-11T16:01:33+00:0031. júlí 2012|

Nokkrar stelpur voru vaknaðar fyrir klukkan sjö í morgun, greinilega mikil spenna fyrir fysta heila deginum í Ölveri. Klukkan átta voru allar komnar á fætur og fyrir hálf níu var búið að taka til í öllum herbergjum líka. Að loknum [...]

9. flokkur – Ölver: Dagur 1

Höfundur: |2016-11-11T16:01:33+00:0030. júlí 2012|

22 hressar stelpur mættu í Ölver í hádeginu í dag. Þeim var skipt í 4 herbergi Hlíðarver, Hamraver, Skógarver og Lindarver. Eftir að þær höfðu komið sér fyrir í herbergjunum var boðið upp á grænmetissúpu og pizzubita. Að loknum hádegismat [...]

8.flokkur – Ölver: Dagur 6

Höfundur: |2016-11-11T16:01:33+00:0028. júlí 2012|

Komið þið heil og sæl. Hér eru allir orðnir þreyttir eftir langa og skemmtilega viku! Við ákváðum að sofa til 9:30 í morgun og það var ekki ein stúlka vöknuð þegar við byrjuðum að vekja. Morgunmatur var kl. 10 og [...]

Fara efst