Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

2. Flokk- Dagur 6 & 7

19. júní 2023|

Hæhó og jippí jei og jibbí jei það er komin 17.júní!!  Í dag var sko aldeilis fjör, enda 17. júní og líka veisludagur. Dagurinn byrjaði eins og áður með morgunmat, morgunstund og brennó. Í hádegismat voru tortillur með hakki, grænmeti [...]

2. Flokkur- Dagur 5

17. júní 2023|

Nýr dagur er runnin upp í Ölver og fjörið heldur áfram. Stelpurnar byrjuðu daginn á að borða morgunmat. Eftir morgunmat var gefinn tími til að taka til í herbergjunum, áður en það var farið á biblíulestur þar sem talað var [...]

2. Flokkur-Dagur 4

16. júní 2023|

Eftir fjörugan dag í gær fengu stelpurnar að sofa auka hálftíma í morgun, og þær voru sáttar með það. Eftir morgunmat var morgunstund og brennó. Í hádegismat var pastasalat, eftir hádegismat var brjóstsykursgerð og útileikir í góða veðrinu. Bjóstsykursgerð var [...]

2.Flokkur- Dagur 3

15. júní 2023|

Dagurinn byrjaði líkt og fyrri dagar, stelpurnar vaktar kl. 9 og gerðu sig til fyrir morgunmat. Svo var biblíulestur eftir morgunmat og þá var fræðsla þar sem sagan af á bjargi byggði var sögð og talað um mikilvægi þess að [...]

2. Flokkur- Dagur 2

14. júní 2023|

Stelpurnar vöknuðu eldhressar í morgun og voru alls ekki lengi að koma sér á fætur. Það var byrjað að fá sér morgunmat, eftir morgunmat var tiltekt og stelpurnar fengu tíma að búa um rúmin og gera allt fínt í herbergjunum [...]

2.Flokkur- Dagur 1

13. júní 2023|

Í dag hófst fyrsti ævintýraflokkur, þvílík veisla. Stelpurnar mættu hressar uppí Ölver um hádegi og þar var byrjað á því að koma sér fyrir og skipt niður í herbergi. Allar stelpurnar fengu að vera með vinkonum sínum og í óska [...]

Stelpur í stuði-Dagur 3

11. júní 2023|

Stelpurnar voru vaktar kl. 8:30 og gerðu sig tilbúnar fyrir morgunmat. Eftir matinn fóru þær á morgunstund þar sem sungnir voru margir hreyfisöngvar og sögð saga. Boðið var upp á hoppukastala úti og lyklakippugerð og fannst stelpunum það mjög skemmtilegt. [...]

Stelpur í stuði- Dagur 2

10. júní 2023|

Stelpurnar voru vaktar kl. 8 og fóru í morgunmat. Eftir að þær borðuðu morgunmat var farið á morgunstund þar sem sungin voru lög og sögð saman af Miskunsama samverjanum. Kókoskúlur voru gerðar eftir morgunstundina og var svo frjáls tími þar [...]

Fara efst