Upphafssíða2025-10-29T15:19:43+00:00

Leikjanámskeið – dagur 3

18. ágúst 2023|

Krakkarnir komu syngjandi kát og glöð beint inn í morgunverðarveislu og svo upp á morgunstund. Morgunstundinni var hagað eins og daginn áður. Saga dagsins var Jesú stillir storminn. Nokkrir galvaskir krakkar komu og léku hlutverk sögunnar. Okkur fannst við þurfa [...]

Leikjanámskeið – dagur 2

16. ágúst 2023|

Stuðboltarnir okkar komu skoppandi beint inn í morgunmat. Í morgunmat var boðið upp a hafragraut, cheerios, kornflex og súrmjólk. Eftir það var okkur ekki til setunnar boðið og við skelltum okkur á morgunstund. Hún var að mestu eins og í [...]

Leikjanámskeið – dagur 1

15. ágúst 2023|

Í gærmorgun mættu til okkar 34 eldhressir krakkar tilbúin í ævintýri vikunnar. Við byrjuðum daginn á því að fá okkur morgunmat saman. Eftir það tók morgunstund. Morgunstundin okkar var með Sunnudagaskólaívafi. Við fórum með minnisvers, gerðum upphitun, sungum Daginn í [...]

10.flokkur, dagur fimm og sex

13. ágúst 2023|

Eftir hefðbundin morgunverk hér í Ölver fengu stelpurnar pastasallat í hádegismat. Eftir mat voru Ölversleikar, en þá keppa stelpurnar í hinum ýmsu þrautum m.a að spýta rúsínu eins langt og hægt er og sparka stígvéli eins langt og hægt er. [...]

10.flokkur, dagur fjögur

11. ágúst 2023|

Stelpurnar voru vaktar aðeins seinna í morgun því þær fóru seinna í rúmið í gærkvöldi. Eftir morgunmat og fánahyllingu tóku stelpurnar til í herbergjunum og héldu svo á biblíulestur, þar heyrðu þær söguna um týnda sauðinn. Boðskapur sögunnar er sá [...]

10.flokkur, dagur þrjú

10. ágúst 2023|

Stelpurnar voru heldur betur tilbúnar í daginn þegar þær voru vaktar í morgun, eftir morgunmat og fánahyllingu tóku þær til í herbergjunum sínum og héldu svo á biblíulestur. Þar heyrðu stelpurnar sögu um hvað Jesús er hjálpsamur og er alltaf [...]

10.flokkur, dagur tvö

9. ágúst 2023|

Stelpurnar voru vaktar klukkan 9 í morgun, hressar og tilbúinar í daginn. Þær byrjuðu á morgunmat og fóru svo á fánahyllingu, eftir það gerðu þær herbergin sín fín, en á meðan dvöl þeirra stendur er keppni í gangi um bestu [...]

10.flokkur, Dagur eitt

9. ágúst 2023|

Það var flottur hópur stúlkna sem mætti í Ölver, tilbúinn í skemmtilegan Listaflokk. Stelpurnar byrjuðu á að koma sér fyrir í herbergjunum sínum og fengu svo hádegismat, dýrindis skyr og pizzabrauð. Næst var farið í skoðunarferð um svæðið, en við [...]

Fara efst