Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

10. flokkur – Dagur 4

7. ágúst 2021|

Við fengum dásamlegt veður í gær og ákváðum að nýta það vel til útiveru. Eftir hefðbundna morgundagskrá og fiskibollur í hádeginu var því hóað í fjallgöngu í góða veðrinu. Gengið var inn með fjallinu okkar og að skemmtilegri notalegri laut [...]

10. flokkur – Dagur 3

6. ágúst 2021|

Í ævintýraflokki í Ölveri er oft mikið sprell - og það má sko segja um gærdaginn að það hafi verið sprellað svolítið. Dagurinn byrjaði á því að foringjarnir fóru með látum inn á öll herbergin og vöktu stelpurnar og smöluðu [...]

10. flokkur – Dagur 2

5. ágúst 2021|

Annar dagurinn í þessum skemmtilega ævintýraflokki gekk vel. Stelpurnar vorum vaktar um 09:00 með ljúfri tónlist og fengu góðan tíma til að vakna og klæða sig áður en boðið var upp á morgunmat. Í morgunmat í Ölveri er boðið upp [...]

10. flokkur – Dagur 1

4. ágúst 2021|

Það kom flottur hópur upp í Ölver í gær til að dvelja hér saman fram á sunnudag. Það á bæði við um barnahópinn og foringjahópinn. Börnin eru jákvæð, virk og áhugasöm og samveran með þeim því einstaklega skemmtileg. Já, og [...]

Flokkur 9 – Leikjaflokkur, dagur 2

29. júlí 2021|

Þrátt fyrir að hafa farð að sofa svona frekar seint, voru það hressar stúlkur sem vaktar voru kl.08 og aldeilis tilbúnar í daginn.  Í morgunmat var boðið upp á Ceerios, Kornflex og hinn sívinsæla hafragraut, sem allt rann ljúflega niður. [...]

Flokkur 9 – Leikjaflokkur, dagur 1

28. júlí 2021|

Það voru 46 spenntar (já svo spenntar að sumar þeirra hreinlega skríktu þegar komið var á staðinn) stúlkur sem mættu í Ölver í gær, voru margar búnar að bíða svo mánuðum skipti eftir að koma hingað og var því gleðin [...]

8.flokkur – Dagur 6

26. júlí 2021|

Heil og sæl. Stúlkurnar voru vaktar klukkan 9:15 í morgun, þær fengu morgunmat og pökkuðu niður öllum farangrinum sínum. Það var svo ótrúlega mikil rigning uppi í Ölveri í morgun að allar ferðatöskurnar voru settar inn í eitt herbergjanna, í [...]

Fara efst