Pjakkaflokkur fer vel af stað í góðu veðri
Drengirnir 14 sem taka þátt í Pjakkaflokki í Ölveri hafa haft það gott fyrsta sólarhringinn. Veðrið hefur leikið við okkur og höfum við meðal annars gengið niður að á og farið að vaða og svo í heita pottinn. Aparólan, hengirúmið, [...]
Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á [...]
Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]
Ölver – Kaffisala, vígsla nýs vatnsbóls og hlaupastyrkur Sveinusjóðs
Hin árlega kaffisala Ölvers fer fram sunnudaginn 21. ágúst kl. 14:00-17:00. Á kaffisölunni gefst einstakt tækifæri til að heimsækja yndislegt umhverfi og húsakost Ölvers, gæða sér á ljúffengum veitingum og styrkja um leið starfsemina þar. Aðgangseyrir er 2.000 kr, en 1.000 [...]
Fókusflokkur- 4 og 5 dagur
Það er aldeilis búið að vera mikið um að vera hjá okkur í fókusflokki. Í gærmorgun fóru eldri stúlkurnar upp í sal þar sem þær fengu að kynnast ekta gagnræðum en það er einstakt samtalsform sem byggist á að setja [...]
Fókusflokkur – dagur 3
Það er aldeilis hvað veðrið ætlar að leika við okkur hér í Ölveri. Dásamlegt veður á hverjum degi. Eftir allt fjörið sem hefur verið síðustu daga var komin smá þreyta í stúlkurnar svo við ákváðum að hafa gærdaginn bara notalegan. [...]
Fókusflokkur dagur 2
Héðan er allt yndislegt að frétta. Dagurinn í gær var sólríkur og fallegur. Eftir hádegismat sem var grænmetisbuff, cous cous og salat var farið niður að á að busla og njóta og nokkrar stelpur tíndu töluvert að krækiberjum í leiðinni. [...]
Fókusflokkkur fyrsti dagur.
Ölver tók á móti okkur með skínandi sólskini og sinni einstöku náttúrufegurð að vanda 🙂 Stelpurnar voru duglegar að koma sér fyrir og vel gekk að raða í herbergin. Eftir hádegismatinn, ljúfenga jarðaberjasúrmjólk með brauði og áleggi, var farið í [...]