Ölver – fyrsti flokkur, dagur 3
Allt gekk sinn vana gang þriðja morguninn okkar hérna í Ölveri. Fastir liðir, morgunmatur, fánahylling, tiltekt í herbergjum, biblíulestur þar sem við sungum saman og þær heyrðu söguna um Miskunnsama Samverjann og við hugleiddum hverjir væru náungar okkar. Svo var [...]
Dagur 2 í Ölveri
Stelpurnar byrjuðu daginn á að fá sér morgunmat, fara á fánahyllingu þar sem við flögguðum í blanka logni og þær lærðu fánasönginn, eftir það fóru þær á biblíulestur. Eftir hádegismatinn var hárgreiðslukeppni þar sem þær greiddu hvor annarri listavel. Þar [...]
Ölver – Fyrsti flokkur, dagur 1
Við komum upp í Ölver í ágætis veðri nokkrir dropar en logn. Stelpunum var raðað í herbergi og allar vinkonur fengu að vera saman í herbergi. Í hádegismat fengu þær skyr og brauð og farið var yfir reglur staðarins. Eftir [...]
Safnað fyrir vatnsleiðslu í Ölveri
Undanfarin ár hefur aukin þátttaka í Ölveri leitt til þess að það verði vatnslaust þar á sumrin. Búið er að bora eftir hreinu vatni sem fannst en þarf að koma því í húsið. Stjórn Ölvers safnar því fyrir vatnsleiðslu frá [...]
Vinnuhelgar í Ölveri
Nú um helgina 21.-22. maí er vinnuhelgi í Ölveri, ýmis verkefni eru í boði bæði innan dyra sem utan. Meðal annars á að mála, fúaverja, laga til og ditta að. Við hvetjum alla sem geta til að koma og leggja [...]
Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK
Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Allt starfsfólk [...]
Árshátíð Ölvers 5. mars
Laugardaginn 5 .mars verður árshátíð Ölvers haldin til að þakka fyrir frábæra samveru seinasta sumar og til að hita upp fyrir sumarið 2016. Árshátíðin verður á Holtavegi 28, 104 Reykjavík, og stendur frá 14:00 til 15:30. Leiðtogar síðasta sumars halda [...]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars
Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og í hús félagsins í Sunnuhlíð á Akureyri og skrá þátttakendur. [...]