Ævintýraflokkur
Ölver 5. flokkur 1. júlí Jæja, hvar á að byrja? Hingað í Ölver eru komnar 46 frábærar stelpur. Það kom fljótt í ljós að margar þeirra eru þaulvanar Ölversstelpur sem stefna á að starfa í Ölveri þegar þær hafa aldur [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2020-07-01T12:48:10+00:001. júlí 2020|
Ölver 5. flokkur 1. júlí Jæja, hvar á að byrja? Hingað í Ölver eru komnar 46 frábærar stelpur. Það kom fljótt í ljós að margar þeirra eru þaulvanar Ölversstelpur sem stefna á að starfa í Ölveri þegar þær hafa aldur [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2020-07-01T11:42:43+00:0030. júní 2020|
Að vanda vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar kl.08:30 og við tók hefðbundn morgundagskrá. Í hádegismatnum var boðið upp á fiskibollur og hvítlauksbrauð. Þegar allar höfðu borðað nægju sína hlupu þær út í góða veðrið og gerðu sig klárar fyrir Ölversleikana. [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2020-06-28T13:45:34+00:0028. júní 2020|
Það voru sprækar stúlkur sem voru vaktar (sumar reyndar vaknaðar) kl.08:30 í morgun. Í morgunmat var á boðstólnum hafragrautur, ceerios, kornflex og súrmjól eins og alla morgna. Þegar allar höfðu borðað nóg var fánahylling og svo fengu þær tíma til [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2020-06-26T12:29:58+00:0026. júní 2020|
Hingað komu í gær frábær hópur stúlkna, spenntar og tilbúnar í skemmtilega daga hér í Ölveri. Strax eftir komuna buðum við starfsfólkið þær velkomnar og farið var yfir mikilvæg atriði sem þarf að muna og fara eftir í Ölveri. Ákváðum [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2020-06-17T14:55:54+00:0017. júní 2020|
Stelpurnar fengu að sofa örlítð lengur í dag og ákvað ráðskonan að bjóða upp á “standandi morgunverð”. Stelpurnar gátu því farið inn í matsal og fengið sér að borða á sínum tíma. Eftir morgunmat og tiltekt hófst svo hefðbundin morgundagskrá, [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2020-06-16T13:16:31+00:0016. júní 2020|
Rólegur og huggulegur dagur hjá okkur í Ölveri í dag. Morguninn var frekar hefðbundinn líkt og áður en stelpurnar voru örlítið þreyttar eftir ævintýralegan og viðburðarríkan dag í gær. Eftir hádegismat var farið í smá ævintýragöngu upp að Dísusteini. Stelpurnar [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2020-06-15T18:17:45+00:0015. júní 2020|
Það var heldur óvenjulegur morgun hjá okkur í Ölveri í dag, stelpurnar voru vaktar með fjörugri tónlist kl. 9:00 og hófst dagurinn á náttfatapartýi. Stelpurnar voru misfljótar í gang en starfsfólkið náði að fá hópinn til að dansa þrjá dansa [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2020-06-14T12:31:45+00:0014. júní 2020|
Dagurinn byrjaði snemma hjá okkar konum í Ölveri þar sem þær voru flestar vaknaðar um kl. 8:30, ferskar og tilbúnar í daginn eftir góðan nætursvefn. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo út [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2020-06-13T20:10:31+00:0013. júní 2020|
Í dag mættu 46 fjörugar stelpur í Ölver. Það er búið að vera mikið fjör í húsinu í allan dag. Þegar þær mættu á staðinn fengu þær kynningu á staðnum og svo fengu þær tíma til að koma sér almennilega [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2019-08-09T11:44:48+00:009. ágúst 2019|
Furðuleikar og sykurpúðar! Fjörið byrjaði kl. 9:00 en morguninn var með hefðbundnu sniði líkt og í gær: morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og svo þriðja umferð í brennókeppninni. Eftir hádegismat var blásið til FURÐULEIKA en þar var stelpunum skipt upp eftir [...]