Leikjaflokkur-dagur 4 og heimfarardagur
Að vanda vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar kl.08:30 og við tók hefðbundn morgundagskrá. Í hádegismatnum var boðið upp á fiskibollur og hvítlauksbrauð. Þegar allar höfðu borðað nægju sína hlupu þær út í góða veðrið og gerðu sig klárar fyrir Ölversleikana. [...]