Um Erla Káradóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erla Káradóttir skrifað 122 færslur á vefinn.

Ævintýraflokkur-dagur 5

Höfundur: |2020-06-17T14:55:54+00:0017. júní 2020|

Stelpurnar fengu að sofa örlítð lengur í dag og ákvað ráðskonan að bjóða upp á “standandi morgunverð”. Stelpurnar gátu því farið inn í matsal og fengið sér að borða á sínum tíma. Eftir morgunmat og tiltekt hófst svo hefðbundin morgundagskrá, [...]

Ævintýraflokkur-dagur 4

Höfundur: |2020-06-16T13:16:31+00:0016. júní 2020|

Rólegur og huggulegur dagur hjá okkur í Ölveri í dag. Morguninn var frekar hefðbundinn líkt og áður en stelpurnar voru örlítið þreyttar eftir ævintýralegan og viðburðarríkan dag í gær. Eftir hádegismat var farið í smá ævintýragöngu upp að Dísusteini. Stelpurnar [...]

Ævintýraflokkur, dagur 3

Höfundur: |2020-06-15T18:17:45+00:0015. júní 2020|

Það var heldur óvenjulegur morgun hjá okkur í Ölveri í dag, stelpurnar voru vaktar með fjörugri tónlist kl. 9:00 og hófst dagurinn á náttfatapartýi. Stelpurnar voru misfljótar í gang en starfsfólkið náði að fá hópinn til að dansa þrjá dansa [...]

Ævintýraflokkur-dagur 2

Höfundur: |2020-06-14T12:31:45+00:0014. júní 2020|

Dagurinn byrjaði snemma hjá okkar konum í Ölveri þar sem þær voru flestar vaknaðar um kl. 8:30, ferskar og tilbúnar í daginn eftir góðan nætursvefn. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo út [...]

Ævintýraflokkur-1 dagur

Höfundur: |2020-06-13T20:10:31+00:0013. júní 2020|

Í dag mættu 46 fjörugar stelpur í Ölver. Það er búið að vera mikið fjör í húsinu í allan dag. Þegar þær mættu á staðinn fengu þær kynningu á staðnum og svo fengu þær tíma til að koma sér almennilega [...]

10. Flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-08-09T11:44:48+00:009. ágúst 2019|

Furðuleikar og sykurpúðar! Fjörið byrjaði kl. 9:00 en morguninn var með hefðbundnu sniði líkt og í gær: morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og svo þriðja umferð í brennókeppninni. Eftir hádegismat var blásið til FURÐULEIKA en þar var stelpunum skipt upp eftir [...]

10. Flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2019-11-02T00:59:21+00:008. ágúst 2019|

Sólríkur og fallegur dagur hjá okkur í Ölveri. Stelpurnar vöknuðu kátar og hressar í morgun en þær voru vaktar með ljúfri en hressri tónlist um kl. 9:00 í morgun. Þær voru þó nokkuð fljótar að koma sér í gang fyrir [...]

10. Flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-08-06T23:55:39+00:006. ágúst 2019|

Í dag mættu 45 virkilega hressar og kátar stelpur hingað til okkar í Ölver. Rútuferðin gekk vel og stelpurnar voru fljótar að koma sér fyrir og heldur betur tilbúnar að takast á við komandi ævintýri. Hópurinn byrjaði á því að [...]

Krílaflokkur Ölveri. Heimfarardagur 1. ágúst

Höfundur: |2019-08-01T13:18:08+00:001. ágúst 2019|

Góðar fréttir héðan úr Ölver, við erum á heimleið (komum kl. 16) en sorglegu fréttirnar eru þær að nú er flokkurinn að verða búinn. Dagurinn byrjaði á morgunmat, fánahyllingu, leikfimi. Síðan var farið inn í herbergin og sett ofan í [...]

Krílaflokkur Ölvers. Dagur 3.

Höfundur: |2019-08-01T00:36:10+00:001. ágúst 2019|

31. júlí 2019 Flottur og viðburðarríkur dagur að baki í dag. Við borðuðum morgunmat, hylltum fánann og sungum úti, þvínæst í Zumba við eitt lag á stéttinni við Ölversskálann. Að því loknu var tiltekt í herbergjum og síðan biblíulestur og [...]

Fara efst