Um Erla Káradóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erla Káradóttir skrifað 126 færslur á vefinn.

5. Flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2018-07-05T11:48:55+00:005. júlí 2018|

Góðan dag! Í dag gerðum við margt skemmtilegt. Morguninn var hefðbundinn, morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennó. Í hádegismat fengu stúlkurnar grænmetisbuff og kúskús og beint eftir hádegi var farið í svokallaðan ævintýragang sem sló rækilega í gegn. Eitt og [...]

5.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2018-07-05T11:30:33+00:005. júlí 2018|

Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti, morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og morgunstund.  Fengu stúlkurnar að heyra af Kristrúnu og sögu sumarbúðanna í Ölver.  Eftir morgunstundina hófst svo hin æsispennandi brennókeppni flokksins og bera liðin nöfn kappa í karlalandsliðinu í knattspyrnu. Eftir gómsætan [...]

5. flokkur – Fyrsti dagur

Höfundur: |2018-07-03T11:48:40+00:003. júlí 2018|

46 kátar og spenntar stelpur komu í Ölver í hádeginu í dag. Þeim var raðað niður í herbergi  en þau eru sex talsins. Svo fengu þær skyr og brauð í hádegismat. Eftir hann fóru þær í göngu um svæðið og [...]

3. Flokkur – dagur 3

Höfundur: |2018-06-22T16:19:19+00:0022. júní 2018|

Eftir hefðbundna vakningu, morgunmat, fánahyllingu og tiltekt fóru stelpurnar á morgunstund. Í lok stundarinnar klipptu þær út hjörtu og skrifuðu á hvert hjarta eitthvað sem þær eru þakklátar fyrir. Hjörtun verða síðan hengd upp á vegg. Eftir morgunstundina fengu stelpurnar [...]

2. flokkur – dagur 7 (heimfarardagur)

Höfundur: |2018-06-18T17:21:36+00:0018. júní 2018|

Stelpurnar voru vaktar með rólegri tónlist en nú var komið að því að pakka og ganga frá. Eftir morgunmat fóru allir inn í sitt herbergi að ganga frá og sópa. Þegar allir voru búnir að ganga frá sínu var komið [...]

2. flokkur – dagur 6 (17. júní)

Höfundur: |2018-06-18T17:16:37+00:0018. júní 2018|

Stelpurnar voru vaktar upp með söng og voru fljótar á fætur. Morguninn var líkt og flesta aðra daga, með hefðbundnum hætti. Í hádegismat fengu stelpurnar grjónagraut og fengu svo frjálsan tíma í stutta stund. Eftir hádegi var boðið upp á [...]

2. flokkur – dagur 5

Höfundur: |2018-06-18T16:59:56+00:0018. júní 2018|

Morguninn var með hefbundnum hætti hjá stelpunum okkar en eftir hádegsmat (ævintýra-fiskibollur) horfðum við allar saman á Ísland – Argentína og skapaðist mikil stemning í hópnum. Þegar líða fór á leikinn fór hluti af hópnum niður í matsal að föndra [...]

2. flokkur – dagur 4

Höfundur: |2018-06-17T11:33:28+00:0017. júní 2018|

Dagur 4 var heldur betur viðburðarríkur hér í Ölveri. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat, tiltekt og morgunstund en þegar kom að því að fara í brennó var stelpunum tilkynnt að þær ættu að koma inn í matsal en ekki inn [...]

2. flokkur – dagur 3

Höfundur: |2018-06-15T20:56:52+00:0015. júní 2018|

Í gær, fimmtudag, var óvissudagurinn mikli hjá okkur hér í Ölveri. Stelpurnar voru vaktar með tónlist og voru því fljótar á fætur en morguninn var með hefðbundnum hætti; morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennó en þegar komið var að hádegismat [...]

2. flokkur – Dagur 1 og 2

Höfundur: |2018-06-14T20:06:13+00:0014. júní 2018|

48 kátar og spenntar stúlkur lögðu af stað í Ölver á þriðjudagsmorgun. Þegar komið var á staðinn var þeim skipt í herbergi og í kjölfarið komu allir sér fyrir en stelpurnar eru allt frá 6 og upp í 9 saman [...]

Fara efst