2. Flokkur – annar dagur
Gærdagurinn var heldur betur skemmtilegur hjá okkur. Stúlkurnar vöknuðu við tónlist og voru ekki lengi að hoppa á fætur og fá sér morgunmat. Síðan sungu þær fánasönginn við fánahyllingu og höfðu tiltekt í herbergjunum sínum fyrir hegðunar- og hreinlætis keppnina. [...]