6. Flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2022-07-14T12:35:22+00:0014. júlí 2022|

Stelpurnar voru vaktar með tónlist í morgun (kl. 09:30) og við áttum frekar hefðbundinn og góðan morgun. Tókum til í herbergjunum okkar, áttum krúttlega morgunstund og spiluðum brennó. Eftir hádegismat var komið að smá gönguferð þar sem við vitum hve [...]

6. Flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2022-07-13T01:27:37+00:0013. júlí 2022|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar kl. 09:00 í morgun og sváfu nokkuð vel þrátt fyrir mikla spennu, nýtt umhverfi og vera svona margar saman í herbergi. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo [...]

6. Flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2022-07-12T10:23:47+00:0012. júlí 2022|

Unglingadísirnar eru mættar á svæðið! Langflestar eru alvanar staðnum en þó nokkrar sem eru að koma í fyrsta skipti. Stelpurnar byrjuðu á því að koma sér fyrir, allar vinkonur saman í herbergi og hingað til eru allir alsælir með herbergin [...]

5. Flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2022-07-10T13:32:42+00:0010. júlí 2022|

Algjörlega meiriháttar dagur að kvöldi kominn. Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í morgun enda nauðsynlegt þar sem margar voru þreyttar eftir partýstandið í gær. Á Biblíulestri lásum við bókina “Þú ert frábær” og töluðum við um hvað við værum [...]

5. Flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2022-07-08T23:18:47+00:008. júlí 2022|

Stelpurnar voru vaktar með blíðlegri tónlist í morgun og fóru þær allar strax framúr að tannbursta og klæða sig. Eftir morgunmat var komið að fánahyllingu og eftir það tók við tiltekt. Á Biblíulestri var mikið sungið og haft gaman og [...]

5. Flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2022-07-08T09:46:51+00:008. júlí 2022|

Brjáluð rigning og rok vakti liðið í morgun en það var í lagi því það var sól og sumar í Ölvers húsinu! Foringjarnir eyddu nóttinni í að skreyta allt húsið með blómum, uppblásnum stranddýnum og allskonar Hawaiian hlutum. Það kom [...]

5. Flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2022-07-07T12:28:31+00:007. júlí 2022|

Æðislegur gærdagur sem endaði með svaka trompi! Stelpurnar voru vaktar kl 9:00 með háværri tónlist því foringjarnir ákváðu að hafa smá rugldag og allar voru sendar út í brennibolta í náttfötunum! Eftir brennó var fáninn dreginn niður og svo aftur [...]

5. Flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2022-07-06T09:27:40+00:006. júlí 2022|

Skemmtilegur dagur er kominn að kvöldi. Troðfull dagskrá sem byrjaði á Bíblíu lestri þar sem þær lærðu að fletta upp í testamentinu sínu og bjuggu til bókamerki með ákveðnu versi sem þær fengu að velja. Þær fengu að spila brennibolta [...]

5. Flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2022-07-05T00:01:04+00:005. júlí 2022|

Heil og sæl! Ekkert smá skemmtilegur fyrsti dagur að ljúka! Það var svo æðislegt veður þegar við mættum upp í Ölver að stelpurnar máttu ekkert vera að því að borða skyrið sem Telma hrærði í fyrir þær. Stelpurnar voru fljótar [...]

Leikjaflokkur 1 – Dagur 5 – brottfarardagur

Höfundur: |2022-07-01T13:34:38+00:001. júlí 2022|

Hæ hæ, komið að brottfarardegi og maður orðinn hálfklökkur við að þurfa að kveðja yndislegu stelpurnar í 4.flokki sumarsins hér í Ölveri. Rútan með stelpum sem verða sóttar í Holtaveginn í Reykjavík, höfuðstöðvar KFUM og K, fer af stað héðan [...]

Fara efst