9.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2022-08-04T23:52:11+00:004. ágúst 2022|

Heil og sæl. Nú er langur og góður dagur að kvöldi kominn. Það voru einhverjar stelpur vaknaðar fyrir klukkan 9 í morgun en nokkrar voru enn sofandi þegar foringjarnir fóru og vöktu þær. Morgunmaturinn var hálftíma síðar og strax eftir [...]

9.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2022-08-03T23:21:38+00:003. ágúst 2022|

Heil og sæl.Flestar stúlkurnar voru vaknaðar um og upp úr klukkan 8 í morgun en vakning var ekki fyrr en klukkan 9. Morgunmatur var á sínum stað og að venju var hafragrautur, súrmjólk og morgunkorn í boði. Eftir morgunmatinn er [...]

9.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2022-08-02T22:59:34+00:002. ágúst 2022|

Heil og sæl.Hér í Ölveri eru 46 hressar og skemmtilegar stelpur. Við vorum komnar hingað upp í Ölver upp úr hádegi. Að vanda byrjuðum við inni í matsal til að fara yfir þessar helstu reglur sem gilda til að sambúðin [...]

8.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2022-07-26T16:00:17+00:0026. júlí 2022|

Allar stelpurnar sváfu vel í nótt og þær mættu hressar í morgunmat kl. 9.00. Þar lærðu þær nýjan morgunsöng sem við ætlum að syngja hvern morgun í flokknum okkar.Eftir morgunmat var komið að fánahyllingu og þær þustu út á plan [...]

8.- flokkur – Dagur 1 (komudagur)

Höfundur: |2022-07-25T23:08:33+00:0025. júlí 2022|

30 kátar stelpur dvelja nú í Leikjaflokki Ölvers nr.2 þetta sumarið. Rósa heiti ég og er forstöðukona flokksins. Ég mun jafnframt skrifa pistla daglega eða fram á fimmtudag þegar flokknum lýkur.Í flokknum eru ljúfar og skemmtilegar stelpur sem við starfsfólkið [...]

7.flokkur, dagur 6

Höfundur: |2022-07-24T16:08:07+00:0024. júlí 2022|

Heimfaradagur runninn upp og alveg ótrúlegt hvað þessir dagar hafa verið fljótir að líða á sama tíma og það sé eins og við höfum alltaf þekkst og verið saman í 100 ár! Það var smá dekur í morgun þegar stelpurnar [...]

7.flokkur, dagur 5

Höfundur: |2022-07-24T11:08:23+00:0024. júlí 2022|

Þá er síðasti heili dagurinn okkar runninn upp og að sjálfsögðu spennandi dagur framundan. Morgunmaturinn var dýrð og dásemd að vanda og svo fánahylling í léttskýjuðu veðri, tiltekt og morgunstund á sal. Stelpurnar njóta þess að syngja, biðja saman og [...]

7.flokkur, dagur 4

Höfundur: |2022-07-23T10:58:30+00:0023. júlí 2022|

Nýr dagur - ný ævintýri! Eins og aðra daga - dýrindis morgunmatur og ljúfheit. Eftir mat fengu stelpurnar stórfréttir dagsins - að eftir hádegi værum við á leið í sund! Eftir fánahyllingu tóku þær til sunddótið sitt og gerðu herbergin [...]

7.flokkur, dagur 3

Höfundur: |2022-07-22T10:25:01+00:0022. júlí 2022|

Hvað haldiði að hafi gerst í morgun!?! Við vöknuðum upp við heilagan jólaanda og vissum ekki hvað sneri upp né niður! Erum við að upplifa jól í júlí eða erum skyndilega staddar í Eyjaálfu í desember? Eftir góðan nætursvefn vakti [...]

Fara efst