9.flokkur – Dagur 3
Heil og sæl. Nú er langur og góður dagur að kvöldi kominn. Það voru einhverjar stelpur vaknaðar fyrir klukkan 9 í morgun en nokkrar voru enn sofandi þegar foringjarnir fóru og vöktu þær. Morgunmaturinn var hálftíma síðar og strax eftir [...]