Listaflokkur-1- Dagur 3
Dagur 3 Mikið var þetta fjörugur og skemmtilegur dagur. Fallegt veður og morgunstundin góð. Í hádegismat fengum við tómatsúpu með snakki og osti og síðan var hæfileikakeppni eftir það. Dómari hæfileikakeppninnar var enginn annar en sjálfur Benedikt búálfur. Árni Beinteinn, [...]