Ævintýraflokkur-dagur 2

Höfundur: |2020-06-14T12:31:45+00:0014. júní 2020|

Dagurinn byrjaði snemma hjá okkar konum í Ölveri þar sem þær voru flestar vaknaðar um kl. 8:30, ferskar og tilbúnar í daginn eftir góðan nætursvefn. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo út [...]

Ævintýraflokkur-1 dagur

Höfundur: |2020-06-13T20:10:31+00:0013. júní 2020|

Í dag mættu 46 fjörugar stelpur í Ölver. Það er búið að vera mikið fjör í húsinu í allan dag. Þegar þær mættu á staðinn fengu þær kynningu á staðnum og svo fengu þær tíma til að koma sér almennilega [...]

Dagur 3

Höfundur: |2020-06-10T23:19:30+00:0010. júní 2020|

Veisludagur Stelpurnar vöknuðu ferskar í morgun og fengu dýrindis morgunmat. Farið var svo á morgunstund þar sem stelpurnar fengu að heyra sögu og lærðu Faðir vorið. Síðan skrifuðu stelpurnar allar eitthvað fallegt um hvor aðra. Eftir það var farið út [...]

Leikjanámskeið í sumarbúðunum Ölveri 16.-20. ágúst 2021

Höfundur: |2021-02-14T15:52:17+00:0021. maí 2020|

Ölver ætlar að bjóða upp á leikjanámskeið í annað sinn fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem eru búsett á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. [...]

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

Höfundur: |2020-04-24T13:58:31+00:0024. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2020-02-22T14:17:12+00:0020. febrúar 2020|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér.  Hægt er [...]

Upplýsingar um flokka í sumar

Höfundur: |2020-02-14T14:50:12+00:0014. febrúar 2020|

STELPUR Í STUÐI Stelpur í stuði er flokkur sérstaklega ætlaður hressum stelpum á aldrinum 10-12 ára sem eru með ADHD og aðrar skyldar raskanir. Á staðnum verður reynslumikið starfsfólk á því sviði. Vönduð dagskrá og sjálfsögðu verður haldið í Ölvershefðir. [...]

Pjakkaflokkur -veisludagur

Höfundur: |2019-11-02T00:56:49+00:0018. ágúst 2019|

Skemmtilegur og viðburðarríkur dagur að kveldi komin. Drengirnir fengu að sofa örlítið lengur í dag en fyrstu nóttina og borðuðu morgun mat kl. 9.15. Eftir mat var fáninn dreginn að húni undir fánasöng. Því næst var morgunstund þar sem við [...]

Fara efst