Stelpur í stuði – Dagur 2
Í gær var nóg að gera hjá okkur í Ölveri. Stelpurnar sváfu vel og lengi og voru vaktar kl. 8:30. Þær fengu morgunmat og fóru svo á morgunstund þar sem var sungið og saga sögð um hvernig fólkið í kringum [...]
Höfundur: Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir|2021-06-11T11:33:22+00:0011. júní 2021|
Í gær var nóg að gera hjá okkur í Ölveri. Stelpurnar sváfu vel og lengi og voru vaktar kl. 8:30. Þær fengu morgunmat og fóru svo á morgunstund þar sem var sungið og saga sögð um hvernig fólkið í kringum [...]
Höfundur: Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir|2021-06-10T11:09:27+00:0010. júní 2021|
Komudagur Þrettán hressar stelpur komu upp í Ölver í gær í rigningarveðri, en þær létu það ekki stoppa sig. Þær fengu skyr og pizzabrauð í hádegismat og var svo boðið upp á smá kynningu um svæðið. Eftir kaffitímann fóru sumar [...]
Höfundur: Ritstjórn|2021-03-01T22:21:33+00:001. mars 2021|
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 2. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
Höfundur: Erla Káradóttir|2021-02-14T16:19:45+00:0014. febrúar 2021|
Við erum mjög spennt fyrir komandi sumri. Fjölbreyttir flokkar verða eftir sem áður í boði fyrir stelpur á aldrinum 7-15 ára auk leikjanámskeiðs fyrir öll kyn í lok sumars. Frábært og reynslumikið starfsfólk verður á staðnum, fjölbreytt og spennandi [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2021-07-31T12:36:26+00:0014. febrúar 2021|
Ölver býður upp á leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem búsett eru á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. 08:30 en foreldrum er einnig [...]
Höfundur: Þóra Björg Sigurðardóttir|2020-08-08T11:59:22+00:008. ágúst 2020|
Á furðufatadeginum í gær var keppt í Ölversleikunum eftir hádegismat. Meðal keppnisgreina var húllaþraut, cheerios-talningar, jötunfata, ljóðakeppni, sippkeppni, boðhlaup, kjötbollukast og þriggjastaðahlaup. Eftir kaffitímann var hæfileikakeppni og nammispurningakeppni (þar sem endaði með að allar stelpurnar fengu smá nammi). Eftir kvöldmatinn [...]
Höfundur: Þóra Björg Sigurðardóttir|2020-08-07T11:43:32+00:007. ágúst 2020|
Mikið hefur drifið á daga okkar hér í Ölveri. Á miðvikudaginn var keppt í Top model þar sem herbergin fengu ákveðna hluti til að vinna með og nota fyrir módelið sitt. Síðan fengu módelin að ganga sýningarpallinn og sýna flottu [...]
Höfundur: Þóra Björg Sigurðardóttir|2020-08-05T11:44:07+00:005. ágúst 2020|
Í gær mættu 46 yndislegar stelpur í Ölver. Þeim var skipt niður í herbergi við komuna og fengu allar vinkonur að vera saman í herbergi eins og venjan er. Eftir að allar höfðu komið sér fyrir var pasta í hádegismat. [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2020-07-30T09:27:20+00:0030. júlí 2020|
Veisludagurinn var heldur betur skemmtilegur. Stelpurnar fengu að sofa pínu lengur en daginn áður til að jafna sig eftir náttfatapartýið og svo hófst bara hefðbundin morgundagskrá, þ.e. morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennókeppni. Á morgunstundinni fengu stelpurnar að heyra söguna [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2020-07-29T12:29:46+00:0029. júlí 2020|
Gærdagurinn var alveg frábær! Eftir að stelpurnar höfðu allar tekið til í herbergjunum sínum og gert hreint og fínt fyrir stjörnugjöf var haldin morgunstund. Á morgunstundinni lærðu þær um það hvernig allir eiga skilið sömu virðingu og að framkoma okkar [...]