Ævintýraflokkur-dagur 2
Dagurinn byrjaði snemma hjá okkar konum í Ölveri þar sem þær voru flestar vaknaðar um kl. 8:30, ferskar og tilbúnar í daginn eftir góðan nætursvefn. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo út [...]