Unglingaflokkur – Dagur 4
Stelpurnar voru vaktar með tónlist í morgun (kl. 09:30) og við áttum frekar hefðbundinn og góðan morgun. Tókum til í herbergjunum okkar, áttum krúttlega morgunstund og spiluðum brennó. Eftir hádegismat fóru stelpurnar allar upp í kvöldvökusal þegar þangað var komið [...]