Leikjaflokkur dagur 2
Já, það var svo sannarlega margt spennandi gert í gær. Veðrið var dásamlegt! Svo gott að einhverjir foringjanna mundu ekki eftir viðlíka degi á staðnum. Við nýttum þetta veður í botn! Stelpurnar höfðu sofið vel og voru vaktar klukkan níu, allar tilbúnar að byrja daginn! Eftir morgunmat og fánahyllingu var farið í að taka til í herbergjunum, enda hegðunar [...]