6. flokkur- Dagur 4
Veisludagurinn hér undir Blákolli við Hafnarfjall hófst með þéttri þoku og hefbundnum morgunverkum. Á biblíulestri töluðum við saman um bænina, flettum upp sálmi 23 í nýja testamenntinu og fórum með hann en hann er um fjögur þúsund ára gamall. Brennókeppnin [...]