Leikjaflokkur dagur 2

Höfundur: |2017-07-12T18:38:39+00:0012. júlí 2017|

Já, það var svo sannarlega margt spennandi gert í gær. Veðrið var dásamlegt! Svo gott að einhverjir foringjanna mundu ekki eftir viðlíka degi á staðnum. Við nýttum þetta veður í botn! Stelpurnar höfðu sofið vel og voru vaktar klukkan níu, allar tilbúnar að byrja daginn! Eftir morgunmat og fánahyllingu var farið í að taka til í herbergjunum, enda hegðunar [...]

Leikjaflokkur dagur 1

Höfundur: |2017-07-11T13:33:38+00:0011. júlí 2017|

Hingað í Ölver komu 45 hressar stelpur í gær. Þær voru misspenntar, margar að koma í fyrsta skipti og kannski alveg vissar um hverju þær áttu von á. Ég held við getum fullyrt að enginn hafi orðið fyrir vonbrigðum. Fyrsta [...]

5.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Höfundur: |2017-07-09T22:28:42+00:009. júlí 2017|

Stelpurnar voru duglegar að vakna í gærmorgun kl.09  eins og aðrar morgna.  Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, fengur stúlkurnar grænmetisbuff og kúskús í hádegismat. Margar stúlkur voru búnar að skrá sig í hæfileikasýninguna sem framundan var og fengu þær [...]

5.flokkur – dagur 5

Höfundur: |2017-07-08T17:54:06+00:008. júlí 2017|

Eftir frekar ruglingslegan öfugan dag á fimmtudag, vöknuðu stúlkurnar úthvíldar í gær og tilbúnar í slaginn. Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, fengu þær grjónagraut og brauð í hádegismatinn. Settur var á stað leynivinaleikur sem stendur fram á sunnudag og eru stelpurnar alveg [...]

5.flokkur – dagur 4

Höfundur: |2017-07-07T19:48:05+00:007. júlí 2017|

Öfugur dagur..... já það var sko öfugur dagur í Ölver í dag, þannig að bænakonurnar fóru inn á sín herbergi og búðu stúlkunum góða nótt (í stað góðs dags) og hvöttu þær til þess að fara að drífa sig í svefn. Sumar stúlknanna voru [...]

5.flokkur – dagur 3

Höfundur: |2017-07-06T15:28:47+00:006. júlí 2017|

Að venju hófst dagurinn á morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri.  Að því loknu voru það hressar og kátar stúlkur sem fóru í brennókeppni dagsins í íþróttahúsinu. Í hádegismat var boðið upp á pasta.  Þegar allar höfðu borðað nægju sína var farið [...]

5.flokkur – dagur 2

Höfundur: |2017-07-05T14:41:33+00:005. júlí 2017|

Eftir góðan nætursvefn fyrstu nóttina í Ölver, voru það vel úthvíldar stelpur sem sem mættu í morgunmat kl.09:30 og fánahyllingu.  Eftir biblíulesturinn var fyrsta umferð í hinni æsispennandi brennókeppni flokksins og þar voru sýndir snilldar taktar og keppnisskapið í mannskapnum [...]

5.flokkur – dagur 1

Höfundur: |2017-07-04T15:39:15+00:004. júlí 2017|

Það voru 46 kátar stelpur sem mættu í 5.flokk sumarsins í gær, tilbúnar í ævintýri vikunnar.  Við komuna í Ölver fóru þær inn í matsal, þar sem reglur sumarbúðanna voru kynntar auk þess sem starfsfólkið kynnti sig og raðaði stelpunum saman í [...]

Leikjaflokkur nýjustu fréttir

Höfundur: |2017-06-29T12:00:51+00:0029. júní 2017|

Það er allt frábært að frétta af okkur héðan úr Ölveri.  Dagurinn í gær var viðburðarríkur eins og allir dagar hér en ég var búin að segja frá því að við fórum í göngu niður að á til að vaða. [...]

Leikjaflokkur, annar og þriðji dagur.

Höfundur: |2017-06-28T16:01:37+00:0028. júní 2017|

Annar dagurinn í leikjaflokk var viðburðarríkur og skemmtilegur. Eftir hádegið héldum við svokallaða Ölversfurðuleika. Allar stelpunrar völdu sér föt til að fara í og tóku þátt í allskyns skrítnum þrautum eins og fiskibollukasti, stígvélasparki, hopp á Einari, broskeppni, jötunfötu ofl [...]

Fara efst