Ævintýraflokkur – dagur 4
Í dag fengur stelpurnar að sofa aðeins lengur en undanfarna daga, þar við höfum farið frekar seint að sofa sl kvöld. Eftir morgunmat og fánahyllingu var hinn daglegi biblíulestur. Efni dagsins í dag var náungakærleikurinn og voru skemmtilegar umræður um [...]