5.flokkur – dagur 4

Höfundur: |2017-07-07T19:48:05+00:007. júlí 2017|

Öfugur dagur..... já það var sko öfugur dagur í Ölver í dag, þannig að bænakonurnar fóru inn á sín herbergi og búðu stúlkunum góða nótt (í stað góðs dags) og hvöttu þær til þess að fara að drífa sig í svefn. Sumar stúlknanna voru [...]

5.flokkur – dagur 3

Höfundur: |2017-07-06T15:28:47+00:006. júlí 2017|

Að venju hófst dagurinn á morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri.  Að því loknu voru það hressar og kátar stúlkur sem fóru í brennókeppni dagsins í íþróttahúsinu. Í hádegismat var boðið upp á pasta.  Þegar allar höfðu borðað nægju sína var farið [...]

5.flokkur – dagur 2

Höfundur: |2017-07-05T14:41:33+00:005. júlí 2017|

Eftir góðan nætursvefn fyrstu nóttina í Ölver, voru það vel úthvíldar stelpur sem sem mættu í morgunmat kl.09:30 og fánahyllingu.  Eftir biblíulesturinn var fyrsta umferð í hinni æsispennandi brennókeppni flokksins og þar voru sýndir snilldar taktar og keppnisskapið í mannskapnum [...]

5.flokkur – dagur 1

Höfundur: |2017-07-04T15:39:15+00:004. júlí 2017|

Það voru 46 kátar stelpur sem mættu í 5.flokk sumarsins í gær, tilbúnar í ævintýri vikunnar.  Við komuna í Ölver fóru þær inn í matsal, þar sem reglur sumarbúðanna voru kynntar auk þess sem starfsfólkið kynnti sig og raðaði stelpunum saman í [...]

Leikjaflokkur nýjustu fréttir

Höfundur: |2017-06-29T12:00:51+00:0029. júní 2017|

Það er allt frábært að frétta af okkur héðan úr Ölveri.  Dagurinn í gær var viðburðarríkur eins og allir dagar hér en ég var búin að segja frá því að við fórum í göngu niður að á til að vaða. [...]

Leikjaflokkur, annar og þriðji dagur.

Höfundur: |2017-06-28T16:01:37+00:0028. júní 2017|

Annar dagurinn í leikjaflokk var viðburðarríkur og skemmtilegur. Eftir hádegið héldum við svokallaða Ölversfurðuleika. Allar stelpunrar völdu sér föt til að fara í og tóku þátt í allskyns skrítnum þrautum eins og fiskibollukasti, stígvélasparki, hopp á Einari, broskeppni, jötunfötu ofl [...]

Veisludagur – 3. flokkur

Höfundur: |2017-06-25T09:14:40+00:0025. júní 2017|

Stelpurnar voru duglegar að vakna í morgun kl. 9:00 eins og aðra morgna. Eftir morgunmat, morgunstund og brennó fengum við grjónagraut og brauð í hádegismat. Margar voru búnar að skrá sig á hæfileikasýninguna sem var framundan og því flýttu þær [...]

4. dagur – 3. flokkur

Höfundur: |2017-06-24T12:26:30+00:0024. júní 2017|

Eftir hádegi í dag fórum við í gönguferð niður að læknum. Við vorum vel búnar enda var rigning. Stelpurnar fundu fullt af fallegum steinum í læknum og nutu þess að leika sér í náttúrunni. Lækurinn er grunnur en svolítið straumþungur [...]

3. dagur – 3. flokkur

Höfundur: |2017-06-22T23:35:59+00:0022. júní 2017|

Náttfatapartýið í gær kom stelpunum skemmtilega á óvart. Það var dansað af mikilli innlifun og sungið hárri raustu, horft á leikrit og borðað popp. Sumum fannst nóg um og undu sér betur við að perla í ró og næði inní [...]

Fara efst