Ævintýraflokkur – dagur 4

Höfundur: |2016-06-26T13:03:43+00:0024. júní 2016|

Í dag fengur stelpurnar að sofa aðeins lengur en undanfarna daga, þar við höfum farið frekar seint að sofa sl kvöld.  Eftir morgunmat og fánahyllingu var hinn daglegi biblíulestur.  Efni dagsins í dag var náungakærleikurinn og voru skemmtilegar umræður um [...]

Ævintýraflokkur – dagur 3

Höfundur: |2016-06-23T14:29:43+00:0023. júní 2016|

Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en smá gola. Eftir morgunmat var eins og á hverjum morgni biblíulestur og ræddum við um bænina. Brennókeppnin var á sínum stað og [...]

Ölversleikar og náttfatapartý

Höfundur: |2016-06-23T09:21:12+00:0022. júní 2016|

Í morgun vöknuðu stelpurnar hressar kl.09.  Eftir morgunmatinn var fáninn hylltur og svo var drifið í að laga til í herbergjum áður en blíulesturinn hófst.  Í fyrsta biblíulestrinum fengu þær að kynnast Biblíunni og lærðu að fletta upp í Nýja [...]

Veisludagur í Listaflokki Ölvers

Höfundur: |2016-06-19T13:06:09+00:0019. júní 2016|

Veisludagur var viðburðarríkur og skemmtilegur. Brennókeppnin er æsispennandi og það verður fjör að sjá hvernig það fer. Björgvin Franz Gíslason kom í heimsókn eftir að við höfðum borðað grjónagraut. Hann fór með okkur í allskonar leiklistarleiki og kenndi okkur svo [...]

Ölver 17. júní

Höfundur: |2016-06-18T10:26:14+00:0018. júní 2016|

Hæ hó og jibbíjei! Það voru veisluhöld frá morgni og fram á nótt hjá okkur í Listaflokki. Allar stúlkurnar skreyttu muffins sem þær borðuðu svo með kaffinu og þá fengu þær líka marengstertu með öllu tilheyrandi. Á biblíulestrinum ræddum við [...]

Ölver listaflokkur dagur 2 og 3

Höfundur: |2016-06-16T16:37:52+00:0016. júní 2016|

Í gær fór þessi skemmtilegi hópur í gönguferð að læknum í fínu veðri. Þar var vaðað, safnað steinum, sungið og drukkið nesti. Næsta mál á dagskrá var listsköpun. Við gerðum klippimyndir um okkur sjálfar, origami og klemmufígurur. Nokkrar fóru í [...]

Ölver Listaflokkur

Höfundur: |2016-06-16T15:49:02+00:0016. júní 2016|

Ölver skartaði sínu fegursta þegar við mættum í gær enda dásamlegt veður. Við skoðuðum umhverfið. Fórum í útileiki og drukkum svo djús og borðuðum nýbakaða kanilsnúða úti. Það var líka gott að vera aðeins inni og við gerðum saltmyndir. Reglurnar [...]

Ölver – dagur 4

Höfundur: |2016-06-13T11:06:25+00:0013. júní 2016|

Veisludagur rann upp bjartur og fagur, þær voru vaktar um hálf níu flestar voru þó vaknaðar. Þar sem bilun er á hitaveitunni og ekki hægt að laga fyrr en eftir helgi þá breyttum við út af vananum og fórum í [...]

Ölver – fyrsti flokkur, dagur 3

Höfundur: |2016-06-12T12:44:49+00:0012. júní 2016|

Allt gekk sinn vana gang þriðja morguninn okkar hérna í Ölveri. Fastir liðir, morgunmatur, fánahylling, tiltekt í herbergjum, biblíulestur þar sem við sungum saman og þær heyrðu söguna um Miskunnsama Samverjann og við hugleiddum hverjir væru náungar okkar. Svo var [...]

Fara efst