Hlaupastyrkur í Reykjavíkurmaraþoni – Vilt þú heita á hlaupara og styrkja starfsemi Ölvers og Vindáshlíðar?
Laugardaginn 24. ágúst fer hið árlega Reykjavíkurmaraþon fram í miðborg Reykjavíkur. Líkt og undanfarin ár safna nokkrir hlauparar áheitum fyrir sumarbúðir KFUM og KFUK, en áheitin renna óskipt til styrktar starfseminnar þar. Félagsfólk í KFUM og KFUK er hvatt til [...]