Óvissuflokkur 2 dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:007. ágúst 2014|

Dagurinn í dag hefur verið algjörlega frábær. Stelpurnar vöknuðu kl.9 (sumar reyndar mun fyrr ;O) og fengu sér morgunmat kl.9.30, þá var farið á fánahyllingu og í tiltekt en það er keppni á milli herbergja í hegðun og snyrtimennsku. Þá [...]

Óvissuflokkur, 1 dagur!

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:006. ágúst 2014|

Fyrsti dagurinn í Ölveri gekk mjög vel hjá okkur. Þegar stelpurnar voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum fengu þær súpu og brauð í hádegismat og síðan var farið í smá könnunarleiðangur um svæðið og farið var í leiki [...]

Krílaflokkur – dagur 3 og brottfarardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0031. júlí 2014|

Í dag var sannkallaður veisludagur eins og venjulega á síðasta heila degi Ölversdvalar. Við vöknuðum í miklum vindi eins og þeir sem fylgjast með fréttum af veðrinu undir Hafnarfjalli vita. Við ákváðum því að treysta ekki um of á útivistarmöguleika [...]

Krílaflokkur – dagur 2

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0030. júlí 2014|

Hér var vakið klukkan 08:00 í morgun. Reyndar voru sumar þá þegar vaknaðar og spenntar að byrja daginn. Aðrar voru greinilega þreyttar eftir ævintýri gærdagsins og þurftu þær aðeins meiri hjálp við að koma sér á fætur. Eftir morgunmat og [...]

Krílaflokkur – dagur 1

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0029. júlí 2014|

Þrjátíu litlar skottur komu upp í Ölver í dag til að dvelja í Krílaflokki (6-9 ára). Margar þeirra voru að koma í sumarbúðir í fyrsta skipti og fyrir þær stelpur er fyrsti dagurinn alltaf svolítil áskorun. En gleði og eftirvænting [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0027. júlí 2014|

Í dag rann upp veisludagur í Ölveri og vorum við svo heppnar að veðrið hefur leikið við okkur. Það var því tilvalið að skella sér í pottinn og draga út plastdúk sem stúlkurnar gátu rennt sér á niður í laut. [...]

Hæfileikar, hárgreiðslur og hermannaleikur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0025. júlí 2014|

Héðan úr Ölveri sendum við stelpurnar góðar kveðjur heim. Annir hafa verið miklar síðustu daga og margt skemmtilegt á dagskrá. Meðal þess sem stúlkurnar hafa fengið að spreyta sig á eða upplifað síðasta sólarhringinn eru íþróttakeppnir, hárgreiðslukeppni, innlit inn í [...]

Ævintýrin gerast í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0023. júlí 2014|

Í gær lét loksins þessi gula sjá sig á himnum. Við nýttum því að sjálfsögðu tækifærið eftir hádegismatinn og skelltum okkur í stuttbuxur og sundföt og héldum af stað niður að á. Þar fengu stúlkurnar að busla, vaða og sóla [...]

Ævintýraflokkur, dagur 1

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0021. júlí 2014|

Það voru kátar stúlkur sem mættu í Ölver í dag, tilbúnar í ævintýri vikunnar. Dagskráin hófst með hefðbundnum sniði. Eftir að stúlkurnar höfðu snætt hádegismat, komið sér fyrir í herbergjum og skoðað umhverfið fóru þær í leiki í lautinni. Í [...]

Unglingaflokkur, síðustu dagarnir

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0018. júlí 2014|

Þá er komið að heimferðardegi, þetta er búið að líða alveg órtúlega hratt! Gærdagurinn var alveg hreint út sagt frábær. Þær fengu að sofa út um morguninn og var standandi morgunverður til kl.11. Eftir það kláraðist brennókeppnin og í ljós [...]

Fara efst