Óvissuflokkur 2 dagur!
Dagurinn í dag hefur verið algjörlega frábær. Stelpurnar vöknuðu kl.9 (sumar reyndar mun fyrr ;O) og fengu sér morgunmat kl.9.30, þá var farið á fánahyllingu og í tiltekt en það er keppni á milli herbergja í hegðun og snyrtimennsku. Þá [...]