Ölver – 7. flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0018. júlí 2013|

Það voru þreyttar stelpur sem stauluðust fram í morgunmat í morgun, hálftíma seinna en venjulega, enda átök sem fylgja því að vaka lengi í náttfatapartýi. Þær voru þó fljótar að gírast í gang eftir morgunmatinn og tóku til í herbergjunum [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0018. júlí 2013|

Í dag hefur veðrið svo sannarlega leikið við okkur. Eftir hinn hefðbundna morgunmat (Cheerios, Cornflakes og hafragrautur) fór fram tiltekt samkvæmt áætlun og eftir það biblíulestur. Á biblíulestri héldum við áfram að fjalla um Biblíuna og erindi hennar við okkur [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0017. júlí 2013|

Það gekk vel að vekja stelpurnar í morgun. Margar þeirra voru spenntar að byrja daginn og komnar á fætur og tilbúnar í slaginn þegar foringjarnir komu niður til að vekja. Við buðum stelpunum upp á Cheerios, Cornflakes og hafragraut ásamt [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0016. júlí 2013|

Í dag komu upp í Ölver 20 hressar stelpur sem allar virtust mjög spenntar fyrir komandi dögum á þessum sælureit. Við komuna var þeim skipt í herbergi og var þess vandlega gætt að allir fengju að deila herbergi með sínum [...]

Ölver – 6.flokkur – Lokafréttir

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0012. júlí 2013|

Í gær eftir hádegi var margt brallað. Við breyttum m.a húsinu í e.k hryllingshús þar sem stelpurnar fengu að upplifa sjóræningja, vampírur, trúða, líkhús og vinalegan draug (sem var reyndar bara Doddi diskó eftir allt saman). Þær skemmtu sér mjög [...]

Tilboð í 7. flokk Ölvers

Höfundur: |2016-11-11T16:01:31+00:0012. júlí 2013|

Stjórn Ölvers hefur ákveðið að bjóða gott tilboð í 7. flokk fyrir skráða félaga í KFUM og KFUK á Íslandi. Flokkurinn hefst núna á mánudag, 15. júlí og er 7 daga flokkur fyrir 8-10 ára stelpur. Heimkoma er þann 21. [...]

Ölver – 6.flokkur – Ölversfréttir

Höfundur: |2016-11-11T16:01:31+00:0010. júlí 2013|

Eftir hádegismat í gær, sem voru kjötbollur, var stelpunum skipt upp í 5 lið sem voru mismunandi lönd. Þær þurftu að finna sér búninga, finna slagorð og búa til fána. Þá var haldið út í alls kyns keppni sem reyndi [...]

Ölver – 5.flokkur – Veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:007. júlí 2013|

Heil og sæl! Við áttum frábæran veisludag hérna í Ölveri. Hann byrjaði með morgunmat kl. 9:30 og biblíulestri kl. 10:30. Úrslitakeppnin í brennó var svo á dagskrá og það er liðið Ron Weasley sem mun keppa við foringjana á morgun [...]

Ölver – 5.flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:006. júlí 2013|

Heil og sæl! Dagurinn okkar byrjaði klukkan 9 í morgun eins og venjan er. Morgunmatur og fánahylling á sínum stað. Við sáum mikið eftir því að hafa haft fánahyllingu, við áttuðum okkur ekki á því hversu mikið rok var hérna [...]

Fara efst