Ölver – 7. flokkur – Dagur 4
Það voru þreyttar stelpur sem stauluðust fram í morgunmat í morgun, hálftíma seinna en venjulega, enda átök sem fylgja því að vaka lengi í náttfatapartýi. Þær voru þó fljótar að gírast í gang eftir morgunmatinn og tóku til í herbergjunum [...]