
Flokkur 9 – Leikjaflokkur, dagur 1
Það voru 46 spenntar (já svo spenntar að sumar þeirra hreinlega skríktu þegar komið var á staðinn) stúlkur sem mættu í Ölver í gær, voru margar búnar að bíða svo mánuðum skipti eftir að koma hingað og var því gleðin [...]
8.flokkur – Dagur 6
Heil og sæl. Stúlkurnar voru vaktar klukkan 9:15 í morgun, þær fengu morgunmat og pökkuðu niður öllum farangrinum sínum. Það var svo ótrúlega mikil rigning uppi í Ölveri í morgun að allar ferðatöskurnar voru settar inn í eitt herbergjanna, í [...]
8.flokkur – Dagur 5
Heil og sæl. Stelpurnar fengu "útsof" í morgun - til kl. 9:30. Morgnarnir eru yfirleitt allir eins - morgunmatur, fánahylling, biblíulestur og brennó. Í morgun kom í ljós hvaða brennólið sigraði brennókeppnina og mun keppa á móti foringjunum í fyrramálið. [...]
8.flokkur – Dagur 4
Heil og sæl. Í dag fengu stelpurnar að sofa hálftíma lengur vegna þess að bíómyndinni lauk ekki fyrr en rúmlega 23 í gærkvöldi og þá áttu þær eftir að koma sér að bursta tennur og upp í rúm ásamt því [...]
8.flokkur – Dagur 3
Þá er þessi dagur að kvöldi kominn. Morgunninn var hefðbundinn, stelpurnar vaktar kl. 9, morgunmatur, fánahylling, tiltekt á herbergjum, biblíulestur og brennó. Í hádegismat fengu stelpurnar fiskibollur, hrísgrjón og karrýsósu. Þær borðuðu vel. Eftir hádegismatinn var Ölver's Next Top Model. [...]
8.flokkur – Dagur 2.
Í morgun voru flestar, ef ekki allar stelpurnar vaknaðar klukkan 9 þegar átti að vekja þær. Morgundagskráin var hefðbundin, morgunmatur kl. 9:30, fánahylling, tiltekt í herbergjum, biblíulestur og brennókeppni. Það eru sex lið í brennókeppninni og hvert lið leikur einn [...]
8.flokkur – Dagur 1
Það komu 45 hressar 10-12 ára stelpur í Ölver í dag. Ævintýraflokkur, 8.flokkur, er hafinn með tilheyrandi sprelli og gleði. Þegar þær komu í hádeginu byrjuðum við á að fara yfir reglur staðarins og raða þeim niður í herbergin. Þegar [...]
Unglingaflokkur – Heimför og kveðja frá starfsfólki
Vá! Við starfsfólkið eigum hreinlega ekki til orð! Við erum allar sammála um að við hefðum viljað eiga að lágmarki eitt kvöld í viðbót með hópnum, það var virkilega erfitt að kveðja þær! Heimfarardagurinn gekk mjög vel fyrir sig, stelpurnar [...]