Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 6 og 7

20. júní 2021|

Veisludagurinn heppnaðist ótrúlega vel. Seinasti heili dagurinn og við fengum smá sól 😀 allt auðveldara í sól þegar maður vinnur með börnum. Allir brosandi og til í að vera úti. Fengum pasta í hádeginu og fórum svo niður í læk. [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 5

19. júní 2021|

Ekki eitt opið auga kl 9:30 þegar við vöktum þær í gær. 17.júní var soooldið mikið. Morgunmatur - tiltekt - biblíuslestur og brennó fyrir hádegismat, en þá fengum við dýrindis grjónagraut. Eftir mat fórum við í gönguferð. Alltaf gott að [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 4

18. júní 2021|

Vá, hvar á ég að byrja? Ég hef reynt að vera í sumarbúðum yfir 17.júní allt mitt líf, fyrst sem barn og síðan að vinna. Það er einfaldlega eini staðurinn til að vera á, á þessum degi. En aldrei!! hef [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 3

17. júní 2021|

Hæhó og jibbí jei og gleðilegan 17.júní. Þessi frétt er nú samt um þann sextánda. Hún verður þó í styttra lagi þar sem undirrituð þarf að setja krapvélina í gang, finna til andlitsmálningu og skreyta allan salinn með fánum og [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 2

16. júní 2021|

Jæja, restin af degir 2 var ekki síðri en byrjunin. Eftir morgunrútínuna (morgunmatur - tiltekt í herbergjum - biblíulestur - brennó og hádegismat) voru haldnir Ölversleikar. Þeir eru haldnir í öllum ævintýraflokkunum og eru mjög vinsælir. Margar reyndar Ölverstelpur biðu [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 1

15. júní 2021|

Fyrsti dagur flokksins gekk eins og í sögu. Mjög skemmtilegri sögu meira að segja. Algjört partý í rútunni og mikil spenna. Komum uppí Ölver um 12 leytið. Fórum þá yfir nokkrar reglur og röðuðum þeim svo í herbergi. Engar áhyggjur [...]

Stelpur í stuði – Dagur 2

11. júní 2021|

Í gær var nóg að gera hjá okkur í Ölveri. Stelpurnar sváfu vel og lengi og voru vaktar kl. 8:30. Þær fengu morgunmat og fóru svo á morgunstund þar sem var sungið og saga sögð um hvernig fólkið í kringum [...]

Fara efst