Um Erla Káradóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erla Káradóttir skrifað 126 færslur á vefinn.

7.flokkur, dagur 4

Höfundur: |2022-07-23T10:58:30+00:0023. júlí 2022|

Nýr dagur - ný ævintýri! Eins og aðra daga - dýrindis morgunmatur og ljúfheit. Eftir mat fengu stelpurnar stórfréttir dagsins - að eftir hádegi værum við á leið í sund! Eftir fánahyllingu tóku þær til sunddótið sitt og gerðu herbergin [...]

7.flokkur, dagur 3

Höfundur: |2022-07-22T10:25:01+00:0022. júlí 2022|

Hvað haldiði að hafi gerst í morgun!?! Við vöknuðum upp við heilagan jólaanda og vissum ekki hvað sneri upp né niður! Erum við að upplifa jól í júlí eða erum skyndilega staddar í Eyjaálfu í desember? Eftir góðan nætursvefn vakti [...]

7.flokkur, dagur 2

Höfundur: |2022-07-21T11:36:31+00:0021. júlí 2022|

Fyrsta nóttin gekk glimrandi og stelpurnar hvíldust vel. Morgundagsskráin er ávallt sú sama og hefur reynst frábærlega til að hefja daginn. Foringi vakti stelpurnar klukkan 9 með ljúfri tónlist og þær komu sér á ról. Í morgumat fengu þær hafragraut, [...]

Ævintýraflokkur, 7.flokkur, dagur 1

Höfundur: |2022-07-19T23:41:16+00:0019. júlí 2022|

Jæja kæru foreldrar og forráðamenn, þá er dagur að kveldi kominn í sumarbúðum Ölvers og ævintýrið heldur betur hafið! Andrúmsloftið í rútunni titraði af eftirvæntingu og gleði, og tísti í þeim af spenningi þegar rauða fagra Ölver birtist í fjarska [...]

Skráning hefst 3.mars kl.13!

Höfundur: |2022-02-22T12:01:18+00:0022. febrúar 2022|

Skráning fyrir sumarið 2022 hefst fimmtudaginn 3.mars kl.13 á sumarfjor.is. Flokkaskráin er mjög fjölbreytt að vanda þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Flokkar sumarsins eru í boði fyrir stelpur á aldrinum 7-15 ára en einnig er [...]

Kaffisölu Ölvers aflýst!

Höfundur: |2021-08-22T12:30:46+00:0022. ágúst 2021|

  Í dag 22.ágúst hefði kaffisalan okkar átt að fara fram. Vanalega erum við full tilhlökkunar á þessum degi, tilbúin að taka á móti fólki og fagna vel heppnuðu sumri. En nú lifum við heldur betur á öðruvísi tímum og [...]

Fókusflokkur, heimfarardagur

Höfundur: |2021-07-13T14:06:47+00:0013. júlí 2021|

Dagurinn í dag er heimfarardagur en hann byrjaði með hefðbundnu sniði, morgunverði, fánahyllingu og síðan var pakkað niður í töskurnar. Á biblíulestrinum rifjuðum við upp hvað við höfum lært í vikunni og ræddum um hvað þær taka með sér heim [...]

Fókusflokkur, veisludagur

Höfundur: |2021-07-13T00:54:14+00:0013. júlí 2021|

Þá er veisludagur runninn upp. Stelpurnar vöknuðu hressar í morgun en fengu að sofa örlítið lengur en vanalega. Morguninn var hefðbundinn en á morgunstundinni töluðum við saman um styrkleika okkar og gildi, hvað það er mikilvægt að þekkja sjálfan sig [...]

Fókusflokkur, dagur 4

Höfundur: |2021-07-12T01:37:27+00:0012. júlí 2021|

Það er aldeilis búið að vera frábært hér í fókusflokki hjá okkur, gleðin svo sannarlega við völd. Eftir morgunmat, fánahyllingu og tiltekt var haldið á morgunstund eða biblíulestur. Þar fengu stelpurnar að heyra söguna um Bartimesus blinda sem Jesú læknaði [...]

Fókusflokkur, dagur 3

Höfundur: |2021-07-10T21:31:39+00:0010. júlí 2021|

Í dag voru stelpurnar vaktar kl.9 og hófst dagurinn á morgunverði að vanda. Þá var fáninn hylltur og síðan tók við hin daglega tiltekt í herbergjunum. Veðrið lék við okkur í dag og sólin skein og nýttum við það til [...]

Fara efst