7.flokkur, dagur 4
Nýr dagur - ný ævintýri! Eins og aðra daga - dýrindis morgunmatur og ljúfheit. Eftir mat fengu stelpurnar stórfréttir dagsins - að eftir hádegi værum við á leið í sund! Eftir fánahyllingu tóku þær til sunddótið sitt og gerðu herbergin [...]