Ævintýraflokkur 1 – Dagur 3

Höfundur: |2022-06-16T12:03:16+00:0016. júní 2022|

Dagur 3 (miðvikudagur) gekk vel, en ekki hvað? Ekki stakt auga opið þegar þær voru vaktar kl 9. Morgunmatur, tiltekt, biblíulestur, brennó og svo hádegismatur.  Eftir mat voru Ölversleikar. Þeir eru haldnir í öllum ævintýraflokkunum og eru mjög vinsælir. Margar [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 2

Höfundur: |2022-06-15T14:29:36+00:0015. júní 2022|

Fyrsti heili dagurinn í flokknum gekk rosa vel. Flestir dagar byrja eins hér í Ölveri; vakning - morgunmatur - tiltekt í herbergjum - biblíulestur og svo brennó. Út alla vikuna er ss brennó-mót. Við erum búnar að skipta þeim upp [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 1

Höfundur: |2022-06-14T11:54:46+00:0014. júní 2022|

Fyrsti dagur flokksins gekk eins og í sögu. Algjört partý í rútunni og mikil spenna. Komum uppí Ölver um 12 leytið. Fórum þá yfir nokkrar reglur og röðuðum þeim svo í herbergi. 6-9 saman. Engar áhyggjur kæru foreldrar, allar vinkonur [...]

Stelpur í stuði – Dagur 3 og 4

Höfundur: |2022-06-12T10:59:35+00:0012. júní 2022|

Á veisludegi vöknuðu stelpurnar allar hressar og kátar, fengu morgunmat og fóru svo á morgunstund þar sem þær heyrðu sögu af miskunsama samverjanum. Eftir morgunstundina fengu stelpurnar að búa til brjóstsykur, mála og leika sér úti í þessari rjómablíðu sem [...]

Stelpur í stuði – dagur 1

Höfundur: |2022-06-10T11:29:18+00:0010. júní 2022|

16 hressar stelpur komu upp í Ölver í rjómablíðu. Þegar við komum upp í Ölver tók við okkur mikil sól og vorum þær mikið úti yfir daginn bæði að föndra og í leikum. Í hádegismatinn fengu stelpurnar ölversskyr og pizzubrauð. [...]

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Höfundur: |2022-03-03T13:20:03+00:003. mars 2022|

Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt. Mun fleiri starfsmenn og [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-02-28T11:58:09+00:0023. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

Skráning hefst 3.mars kl.13!

Höfundur: |2022-02-22T12:01:18+00:0022. febrúar 2022|

Skráning fyrir sumarið 2022 hefst fimmtudaginn 3.mars kl.13 á sumarfjor.is. Flokkaskráin er mjög fjölbreytt að vanda þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Flokkar sumarsins eru í boði fyrir stelpur á aldrinum 7-15 ára en einnig er [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2022-01-10T16:37:01+00:0010. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Fara efst