Unglingaflokkur – Heimför og kveðja frá starfsfólki
Vá! Við starfsfólkið eigum hreinlega ekki til orð! Við erum allar sammála um að við hefðum viljað eiga að lágmarki eitt kvöld í viðbót með hópnum, það var virkilega erfitt að kveðja þær! Heimfarardagurinn gekk mjög vel fyrir sig, stelpurnar [...]