Ævintýraflokkur 1 – Dagur 3

Höfundur: |2021-06-17T13:06:35+00:0017. júní 2021|

Hæhó og jibbí jei og gleðilegan 17.júní. Þessi frétt er nú samt um þann sextánda. Hún verður þó í styttra lagi þar sem undirrituð þarf að setja krapvélina í gang, finna til andlitsmálningu og skreyta allan salinn með fánum og [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 2

Höfundur: |2021-06-16T12:52:56+00:0016. júní 2021|

Jæja, restin af degir 2 var ekki síðri en byrjunin. Eftir morgunrútínuna (morgunmatur - tiltekt í herbergjum - biblíulestur - brennó og hádegismat) voru haldnir Ölversleikar. Þeir eru haldnir í öllum ævintýraflokkunum og eru mjög vinsælir. Margar reyndar Ölverstelpur biðu [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 1

Höfundur: |2021-06-15T14:52:32+00:0015. júní 2021|

Fyrsti dagur flokksins gekk eins og í sögu. Mjög skemmtilegri sögu meira að segja. Algjört partý í rútunni og mikil spenna. Komum uppí Ölver um 12 leytið. Fórum þá yfir nokkrar reglur og röðuðum þeim svo í herbergi. Engar áhyggjur [...]

Stelpur í stuði – dagur 1

Höfundur: |2021-06-10T11:09:27+00:0010. júní 2021|

Komudagur Þrettán hressar stelpur komu upp í Ölver í gær í rigningarveðri, en þær létu það ekki stoppa sig. Þær fengu skyr og pizzabrauð í hádegismat og var svo boðið upp á smá kynningu um svæðið. Eftir kaffitímann fóru sumar [...]

Skráning hefst 2.mars 2021!

Höfundur: |2021-02-14T16:19:45+00:0014. febrúar 2021|

  Við erum mjög spennt fyrir komandi sumri. Fjölbreyttir flokkar verða eftir sem áður í boði fyrir stelpur á aldrinum 7-15 ára auk leikjanámskeiðs fyrir öll kyn í lok sumars. Frábært og reynslumikið starfsfólk verður á staðnum, fjölbreytt og spennandi [...]

Leikjanámskeið 16.-20.ágúst 2021

Höfundur: |2021-07-31T12:36:26+00:0014. febrúar 2021|

Ölver býður upp á leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem búsett eru á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. 08:30 en foreldrum er einnig [...]

10.flokkur – dagur 4 og 5

Höfundur: |2020-08-08T11:59:22+00:008. ágúst 2020|

Á furðufatadeginum í gær var keppt í Ölversleikunum eftir hádegismat. Meðal keppnisgreina var húllaþraut, cheerios-talningar, jötunfata, ljóðakeppni, sippkeppni, boðhlaup, kjötbollukast og þriggjastaðahlaup. Eftir kaffitímann var hæfileikakeppni og nammispurningakeppni (þar sem endaði með að allar stelpurnar fengu smá nammi). Eftir kvöldmatinn [...]

Fara efst