Listaflokkur ágúst – Dagur 2
Í morgun vöknuðum við klukkan 8:30 og fengum okkur morgunmat. Á morgnana er dagskráin yfirleitt sú sama. Við fórum út í fánahyllingu þar sem við sungum fánasöng á meðan foringi setti upp fánann. Svo fengu stelpurnar tíma til að taka [...]