4. flokkur dagar 3 og 4
Þá er komið að nýjum fréttum héðan úr Ölveri. Eflaust taka einhverjir eftir því að fréttirnar koma seinna inn en venjulega en það er búið að vera mikið fjör hjá okkur síðasta sólarhring. Það er gleðilegt að segja frá því [...]