Leikjaflokkur 26. júní- 30. júní. Fyrsti dagurinn
Það voru 46 glaðar og spenntar stúlkur sem komu til okkar í gær. Aðeins nokkrar þeirra hafa komið áður svo flestar eru að kynnast staðnum í fyrsta sinn. Stelpunum var safnað saman inní matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig og fór yfir [...]