Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

5. Flokkur – Dagur 4

8. júlí 2022|

Brjáluð rigning og rok vakti liðið í morgun en það var í lagi því það var sól og sumar í Ölvers húsinu! Foringjarnir eyddu nóttinni í að skreyta allt húsið með blómum, uppblásnum stranddýnum og allskonar Hawaiian hlutum. Það kom [...]

5. Flokkur – Dagur 3

7. júlí 2022|

Æðislegur gærdagur sem endaði með svaka trompi! Stelpurnar voru vaktar kl 9:00 með háværri tónlist því foringjarnir ákváðu að hafa smá rugldag og allar voru sendar út í brennibolta í náttfötunum! Eftir brennó var fáninn dreginn niður og svo aftur [...]

5. Flokkur – Dagur 2

6. júlí 2022|

Skemmtilegur dagur er kominn að kvöldi. Troðfull dagskrá sem byrjaði á Bíblíu lestri þar sem þær lærðu að fletta upp í testamentinu sínu og bjuggu til bókamerki með ákveðnu versi sem þær fengu að velja. Þær fengu að spila brennibolta [...]

5. Flokkur – Dagur 1

5. júlí 2022|

Heil og sæl! Ekkert smá skemmtilegur fyrsti dagur að ljúka! Það var svo æðislegt veður þegar við mættum upp í Ölver að stelpurnar máttu ekkert vera að því að borða skyrið sem Telma hrærði í fyrir þær. Stelpurnar voru fljótar [...]

Leikjaflokkur 1 – Dagur 5 – brottfarardagur

1. júlí 2022|

Hæ hæ, komið að brottfarardegi og maður orðinn hálfklökkur við að þurfa að kveðja yndislegu stelpurnar í 4.flokki sumarsins hér í Ölveri. Rútan með stelpum sem verða sóttar í Holtaveginn í Reykjavík, höfuðstöðvar KFUM og K, fer af stað héðan [...]

Leikjaflokkur 1 – dagur 4

1. júlí 2022|

Frábær dagur að baki. Veisludagurinn sjálfur. Eftir hefðbundin morgunstörf var það samvera í salnum. Þar töluðum við um hin ýmsu vers og t.d.ritningarvers eins og fermingarbörn velja sér. Hvernig Bíblían er öll full af versum. Fórum einnig með Faðir vorið [...]

Leikjaflokkur 1 – dagur 3

30. júní 2022|

Stórgóður dagur að baki í gær í yndisfögru veðri. Við morgunverðarborðið lærðu stelpurnar fagran morgunsöng en hér er mikið sungið alla daga. Stelpurnar syngja undurvel og það er gaman að kenna þeim ný lög. Ég starfa einnig sem tónlistarkennari svo [...]

Leikjaflokkur 1 – dagur 1 og 2

28. júní 2022|

Dagur 1 - Komudagur Hæ hæ, komið sæl, ég heiti Rósa og verð forstöðukona í Leikjaflokki 1, dagana 27.júní - 1.júlí. Aldur stúlknanna í hópnum er 8 - 10 ára. Góður dagur byrjaði í gær þar sem full rúta af [...]

Fara efst