Upphafssíða2025-10-29T15:19:43+00:00

3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 2

21. júní 2023|

Við vöknuðum eftir fyrstu nóttina í ekta Ölversroki og skýjuðu. Stefnan var sett á inniveru. Stelpurnar höfðu allar sofið ljómandi vel og lengi og sumar áttu erfitt með að komast fram úr kl. 09:00. Eftir morgunmatinn og fánahyllingu hófst hefðbundin [...]

2. Flokk- Dagur 6 & 7

19. júní 2023|

Hæhó og jippí jei og jibbí jei það er komin 17.júní!!  Í dag var sko aldeilis fjör, enda 17. júní og líka veisludagur. Dagurinn byrjaði eins og áður með morgunmat, morgunstund og brennó. Í hádegismat voru tortillur með hakki, grænmeti [...]

2. Flokkur- Dagur 5

17. júní 2023|

Nýr dagur er runnin upp í Ölver og fjörið heldur áfram. Stelpurnar byrjuðu daginn á að borða morgunmat. Eftir morgunmat var gefinn tími til að taka til í herbergjunum, áður en það var farið á biblíulestur þar sem talað var [...]

Fara efst