3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 6-7
Veisludagurinn gekk eins og í sögu. Við fórum í gegnum hefðbundna Ölversdagskrá um morguninn og á morgunstundinni fórum við yfir mikilvægi þess að byggja líf sitt á traustum grunni út frá sögunni um húsið á bjarginu og húsið á sandinum. [...]
3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 5
Dagurinn í gær var mikill innidagur. Veðrið var ekki alveg að leika við okkur því þó það væri hlýtt þá var nokkur vindur og af og til blautt. Stelpurnar voru hálfpartinn búnar að vera að bíða eftir innidagskrá svo í [...]
3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 4
Dagurinn í gær var ekki lítið skemmtilegur! – Ég veit ég segi þetta eftir alla dagana en það er nú líka bara þannig. Það er bara alltaf svo gaman hjá okkur. 😊 Við byrjuðum daginn á hefðbundinni morgundagskrá. Á morgunstund [...]
3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 3
Stelpurnar fengu að sofa hálftíma lengur í gær til að bæta upp svefninn sem þær misstu vegna náttfatapartýsins daginn áður. Það var vel þegið. Enn ekkert lúsmý að pirra okkur. Ekki af því það er ekki hérna heldur af því [...]
3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 2
Við vöknuðum eftir fyrstu nóttina í ekta Ölversroki og skýjuðu. Stefnan var sett á inniveru. Stelpurnar höfðu allar sofið ljómandi vel og lengi og sumar áttu erfitt með að komast fram úr kl. 09:00. Eftir morgunmatinn og fánahyllingu hófst hefðbundin [...]
3. flokkur 2023 – Ævintýraflokkur – Dagur 1
Hingað komu 47 bullandi hressar stelpur í gær og 11 framúrskarandi starfsmenn auk mín. Það var alveg augljóst strax og komið var út úr rútunni að hér voru á ferð kraftmiklar og jákvæðar stelpur sem gátu ekki beðið eftir ævintýrum [...]
2. Flokk- Dagur 6 & 7
Hæhó og jippí jei og jibbí jei það er komin 17.júní!! Í dag var sko aldeilis fjör, enda 17. júní og líka veisludagur. Dagurinn byrjaði eins og áður með morgunmat, morgunstund og brennó. Í hádegismat voru tortillur með hakki, grænmeti [...]
2. Flokkur- Dagur 5
Nýr dagur er runnin upp í Ölver og fjörið heldur áfram. Stelpurnar byrjuðu daginn á að borða morgunmat. Eftir morgunmat var gefinn tími til að taka til í herbergjunum, áður en það var farið á biblíulestur þar sem talað var [...]
