Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

Veisludagur og heimfarardagur í Fókusflokki

29. júlí 2018|

Veisludagurinn okkar var frábær eins og allir dagarnir okkar hér í sumarbúðarlífinu. Dagurinn hófst á hefðbundinn hátt á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt og síðan var haldin morgunstund þar sem stelpurnar fengu að heyra dæmisöguna um sáðmanninn, stunduðu kyrrðarbænina og sungu [...]

Fókusflokkur, dagur 4.

27. júlí 2018|

Í morgun vöknuðum við með sól í hjarta. Við byrjuðum daginn á morgunmat, fánahyllingu og tiltekt eins og venjulega. Síðan var haldið á biblíulestur sem hófst á kyrrðarbæn. Einnig spjölluðum við um kærleikann, kærleika Guðs, mikilvægi þess að sýna sjálfum sér [...]

Fókusflokkur, dagur 3.

25. júlí 2018|

Það var mikil gleði í morgunsárið þegar nýr dagur fagnaði okkur með sólskini, Jibbí!!! Morgunmatur, fánahylling og Biblíulestur voru á sínum stað og kyrrðarbænin varð ennþá öflugri í dag.  Í hádegismat var grænmetisbuff og cous cous með ljúfengri hvítlaukssóu sem stelpurnar hámuðu [...]

7. flokkur – dagur 4

21. júlí 2018|

Það var heldur betur blíðan hjá okkur hér í Ölveri í dag. Þegar sólin vakti starfsfólkið í morgun voru þær fljótar að breyta planinu, panta rútu og stilla upp óvissuferð fyrir flokkinn. Það var lítið annað í stöðunni en að [...]

7. flokkur – dagur 3

21. júlí 2018|

Furðuleikar og leynivinaleikur. Dagurinn í dag byrjaði með hefbundnum hætti en eftir hádegismat (lasagne) var blásið til FURÐULEIKA! Stelpunum var þá skipt upp eftir herbergjum og hvert herbergi einkennt með lituðu Ölvers-vesti. Þær áttu svo að fara á milli stöðva [...]

7. flokkur – dagur 2

21. júlí 2018|

Það var fallegur dagur hjá okkur í dag, sólin ákvað að vera með okkur í dag og fylla aðeins á D-vitamin tankinn hjá stelpunum. Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti en stelpurnar voru vaktar með glaðlegri tónlist og voru því fljótar [...]

7. flokkur – Dagur 1

18. júlí 2018|

40 hressar og spenntar tánings-drottningar mættu í Ölver í hádeginu í gær.  Helmingurinn er að mæta til okkar í fyrsta skipti og virkilega gaman að sjá svona mikið af nýjum andlitum. Stelpurnar byrjuðu á því að safnast saman í matsalnum [...]

6. flokkur- Dagur 4

13. júlí 2018|

Veisludagurinn hér undir Blákolli við Hafnarfjall hófst með þéttri þoku og hefbundnum morgunverkum. Á biblíulestri töluðum við saman um bænina, flettum upp sálmi 23 í nýja testamenntinu og fórum með hann en hann er um fjögur þúsund ára gamall. Brennókeppnin [...]

Fara efst