Sól og sumar í Ölveri-5.flokkur.
Dagurinn í gær var dásamlegur og veðrið lék við okkur. Eftir hádegið var farið niður að Hafnará að vaða og seinnipartinn skelltu flestar stelpurnar sér í pottinn. Kvöldmaturinn var borðaður niðri í laut þar sem grillaðar voru pylsur í hjólbörum. [...]
Ævintýraflokkur 4.-10.júlí
Héðan er allt gott að frétta. Flokkurinn hefur farið mjög vel af stað enda einstaklega flottur hópur sem við fengum hingað uppeftir til okkar. Í gær þegar allir voru búnir að koma sér vel fyrir var farið í könnunarleiðangur um [...]
Veisludagur og heimferð
Þá kemur síðasta færslan frá 4.flokki. Við áttum góðan dag í gær, eftir hádegismat fóru stelpurnar í rigningargönguferð niður að læk hér í grennd, margar höfðu gaman af því vaða og blotnuðu sumar þeirra vel. Eftir kaffitímann var svo hæfileikakeppni þarm [...]
Ölversleikar, leikrit og hoppukastali
Það má segja að síðustu dagar hér hjá okkur hafi einkennst af skini og skúrum, veðrið hefur verið milt og gott en það koma hressilegi rigningarskúrir á milli. Stelpurnar hafa ekki látið það á sig fá og hafa notið þess [...]
Fréttir úr 4.flokki í Ölveri
Það voru 46 glaðbeittar og spenntar stúlkur sem komu til okkar í gær, um þriðjungur þeirra hefur komið áður hingað svo flestar eru að kynnast staðnum í fyrsta sinn. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir var hádegismatur, jarðaberjajógúrt og brauð. Því [...]
Veisludagur í Ævintýraflokki
Í dag þegar stúlkurnar voru vaktar voru þær snöggar á fætur og að græja sig fyrir morgunmat. Eftir fánahyllingu og biblíulestur var frjáls tími í smá stund. Nokkrar fóru að undibúa hálgreiðslukeppnina eftir hádegi, aðrar gerðu vinabönd og einnig var [...]
Ævintýradagur í Ölver – dagur 5
Í dag voru stúlkurnar vaktar kl.09:30 og voru þær allar ánægðar með að fá að sofa aðeins lengur. Eftir fánahyllingu, tiltekt og biblíulestur var síðasti dagur brennókeppninnar - þar sem verðlaunaliðið kom í ljós og mun það keppa við foringjana [...]
Ævintýraflokkur – dagur 4
Í dag fengur stelpurnar að sofa aðeins lengur en undanfarna daga, þar við höfum farið frekar seint að sofa sl kvöld. Eftir morgunmat og fánahyllingu var hinn daglegi biblíulestur. Efni dagsins í dag var náungakærleikurinn og voru skemmtilegar umræður um [...]