Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

Unglingaflokkur

19. júlí 2017|

Í gær komu um 40 hressar stelpur hingað í Ölver. Margar þaulreyndar og vanar Ölversstelpur. Flokkurinn fór af stað með hefðbundnum hætti þar sem stelpunum var raðað niður í herbergi og vinkonur voru að sjálfsögðu saman. Í hádegismatinn var ávaxtasúrmjólk [...]

Leikjaflokkur – Dagur 3

13. júlí 2017|

Eins og kom fram í gær var veðrið í gær ekki alveg eins fallegt og dagana á undan. Eða eiginlega bara langt því frá. Haldiði að það hafi eitthvað skemmt fyrir gleðinni? Nei, aldeilis ekki Við byrjuðum daginn, eins og [...]

Leikjaflokkur dagur 2

12. júlí 2017|

Já, það var svo sannarlega margt spennandi gert í gær. Veðrið var dásamlegt! Svo gott að einhverjir foringjanna mundu ekki eftir viðlíka degi á staðnum. Við nýttum þetta veður í botn! Stelpurnar höfðu sofið vel og voru vaktar klukkan níu, allar tilbúnar að byrja daginn! Eftir morgunmat og fánahyllingu var farið í að taka til í herbergjunum, enda hegðunar [...]

Leikjaflokkur dagur 1

11. júlí 2017|

Hingað í Ölver komu 45 hressar stelpur í gær. Þær voru misspenntar, margar að koma í fyrsta skipti og kannski alveg vissar um hverju þær áttu von á. Ég held við getum fullyrt að enginn hafi orðið fyrir vonbrigðum. Fyrsta [...]

5.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

9. júlí 2017|

Stelpurnar voru duglegar að vakna í gærmorgun kl.09  eins og aðrar morgna.  Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, fengur stúlkurnar grænmetisbuff og kúskús í hádegismat. Margar stúlkur voru búnar að skrá sig í hæfileikasýninguna sem framundan var og fengu þær [...]

5.flokkur – dagur 5

8. júlí 2017|

Eftir frekar ruglingslegan öfugan dag á fimmtudag, vöknuðu stúlkurnar úthvíldar í gær og tilbúnar í slaginn. Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, fengu þær grjónagraut og brauð í hádegismatinn. Settur var á stað leynivinaleikur sem stendur fram á sunnudag og eru stelpurnar alveg [...]

5.flokkur – dagur 4

7. júlí 2017|

Öfugur dagur..... já það var sko öfugur dagur í Ölver í dag, þannig að bænakonurnar fóru inn á sín herbergi og búðu stúlkunum góða nótt (í stað góðs dags) og hvöttu þær til þess að fara að drífa sig í svefn. Sumar stúlknanna voru [...]

Fara efst