4. Flokkur – Leikjaflokkur – dagur 2
Aðeins örlaði á heimþrá fyrstu nóttina en með öllum góðu ráðunum sem starfsfólk Ölvers kann, náðu allar að róa hug og hjarta og gekk nóttin með ágætum. Þær voru svo spenntar fyrir nýjum degi að flestar voru komnar á fætur [...]