Stelpur í stuði-Dagur 3

Höfundur: |2023-06-11T00:05:24+00:0011. júní 2023|

Stelpurnar voru vaktar kl. 8:30 og gerðu sig tilbúnar fyrir morgunmat. Eftir matinn fóru þær á morgunstund þar sem sungnir voru margir hreyfisöngvar og sögð saga. Boðið var upp á hoppukastala úti og lyklakippugerð og fannst stelpunum það mjög skemmtilegt. [...]

Stelpur í stuði- Dagur 2

Höfundur: |2023-06-10T12:26:02+00:0010. júní 2023|

Stelpurnar voru vaktar kl. 8 og fóru í morgunmat. Eftir að þær borðuðu morgunmat var farið á morgunstund þar sem sungin voru lög og sögð saman af Miskunsama samverjanum. Kókoskúlur voru gerðar eftir morgunstundina og var svo frjáls tími þar [...]

Stelpur í stuði – Dagur 1

Höfundur: |2023-06-09T13:46:30+00:009. júní 2023|

Fyrsti flokkur sumarsins hófst í gær með 14 hressum stelpum! Byrjað var á því að gæða sér á skyri og pizzabrauði sem rann ljúft ofan í stelpurnar. Eftir hádegismatinn var haldið af stað í smá kynningarferð um svæðið og svo [...]

Fara efst