Leikjaflokkur 1 – dagur 4
Frábær dagur að baki. Veisludagurinn sjálfur. Eftir hefðbundin morgunstörf var það samvera í salnum. Þar töluðum við um hin ýmsu vers og t.d.ritningarvers eins og fermingarbörn velja sér. Hvernig Bíblían er öll full af versum. Fórum einnig með Faðir vorið [...]