Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

2. Listaflokkur – Dagur 4

19. júní 2015|

Nánast allar stúlkurnar hér í Ölveri voru steinsofandi þegar þær voru vaktar kl. 9 í morgun. Þær fengu hefðbundinn morgunmat, seríos, kornfleks og hafragraut. Eftir morgunmat var að venju fánahylling og herbergjatiltekt. Sumar voru rosalega duglegar og tóku líka til [...]

2. Listaflokkur – Dagur 3

19. júní 2015|

Í Ölveri var sofið út til hálf tíu í morgun enda var dansað í náttfatapartýi fram á kvöld í gær. Stelpurnar sváfu fast og vel í sveitaloftinu og fengu svo kornfleks, seríos og hafragraut í morgunmat. Fáninn var hylltur í [...]

2. Listaflokkur – Dagur 2

18. júní 2015|

Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í Ölveri og voru stelpurnar vaktar með „Hæ hó og jibbí jei“ um kl. 9 í morgun. Flestar voru hins vegar vaknaðar þrátt fyrir að hafa verið nokkuð lengi að sofna kvöldið áður, enda mikill spenningur [...]

2. Listaflokkur – Dagur 1

18. júní 2015|

Það voru spenntar og eldhressar stelpur sem mættu í listaflokk í Ölveri í dag. Þegar stelpurnar komu á svæðið hópuðust allar saman í matsalnum. Þar var farið yfir helstu reglur búðanna, starfsfólk kynnti sig og svo var stelpunum raðað í [...]

1. Leikjaflokkur – Veisludagur

15. júní 2015|

Síðasti dagurinn og jafnframt veisludagurinn okkar var í dag. Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar og eins og vanalega var fánahylling, biblíulestur og brennó. Á biblíulestrinum var fjallað um bænina og þær lærðu sálm 37.5 "Fel Drottni vegu þína og treystu [...]

1. Leikjaflokkur í Ölveri – Dagur 3

15. júní 2015|

Dagurinn í dag var ágætlega sólríkur og skemmtilegur. Stelpurnar vöknuðu kl.9, fengu morgunmat, hylltu fánann og fóru á Biblíulestur þar sem þær lærðu hversu mikilvægar hver og ein er,að enginn er eins,  um ólíka hæfileika sem þær hafa og hvað þær væru [...]

1. Leikjaflokkur – 2 dagur

12. júní 2015|

Dagurinn hjá okkur hefur verið frábær. Stelpurnar vöknuðu kl.8.30 hressar og kátar, þó sumir hafi farið frekar seint að sofa enda spenningurinn oft mikill fyrsta kvöldið. Hver dagur byrjar á morgunmat kl.9 og síðan er farið út að fána og [...]

1. Leikjaflokkur í Ölveri – Dagur 1

11. júní 2015|

Það eru ótrúlega kraftmiklar og flottar stelpur sem komu uppeftir til okkar í gær. Við byrjuðum á að safnast saman inní matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig og farið var yfir reglur. Næst var öllum skipt niður á herbergi en [...]

Fara efst