2. Listaflokkur – Dagur 3
Í Ölveri var sofið út til hálf tíu í morgun enda var dansað í náttfatapartýi fram á kvöld í gær. Stelpurnar sváfu fast og vel í sveitaloftinu og fengu svo kornfleks, seríos og hafragraut í morgunmat. Fáninn var hylltur í [...]